Hér er það helsta sem við lásum/hlustuðum/horfðum á í síðustu viku…
Lesefni vikunnar:
- Bjartsýnasti United maður í heimi vinnur á Mirror.
- Ferguson hefur fulla trú á Van Gaal og er sérstaklega ánægður að sjá hann gefa ungu leikmönnum tækifæri.
- De Gea á leiðinni að skrifa undir nýjan fimm ára samning við United.
- Tim Simon veltir fyrir sér hvor verði betri leikmaður hjá United, McNair eða Blackett.
- Mark Ogden fer yfir og dæmir frammistöðu Van Gaal hjá United þessa fyrstu þrjá mánuði.
- Pep Guardiola hefur áhuga á því að vera stjóri United.
- United orðað við Ron Vlaar, Dani Alves og Raphael Varane.
- BBC með fínt viðtal við David Moyes, Fyrri hluti, seinni hluti.
- Herrera segist vera búinn að jafna sig á meiðslunum og að hann geti spilað gegn West Brom.
Mynd vikunnar:
Van Der Sar og Van Gaal hjá Ajax
Myndbönd vikunnar
Kevin Kilbane tók stutt viðtal Roy Keane
https://www.youtube.com/watch?v=6i6FezK_jck
Gary Neville fer yfir markið hans Giggs gegn Arsenal
Lag vikunnar:
Lágnætti – Sólstafir
Skildu eftir svar