Hér er það helsta sem við lásum/hlustuðum á síðustu 2 vikur…
Lesefni vikunnar:
- Paul Scholes vill sjá United spila betur.
- Van Gaal játar að sífelldar breytingar á leikskipulagi séu vandamál fyrir hann og liðið.
- Guardian orðar United við varnarmann Athletic Bilbao, Aymeric Laporte.
- Staðfest! United er með háværustu áhorfendurna.
- Tryggvi fór að pæla hvort United ætti að fá Nani aftur til baka.
- Juan Mata var ánægður með sigurinn gegn Palace.
- Blöðin fóru að segja að Falcao væri enn að glíma við hnémeiðsli en hann var fljótur að svara þeim á Twitter. Telegraph kom svo með fína grein um meiðslavandræðin hans.
- Paul Gunning segir að sóknin sé engu betri en vörnin hjá United þessa dagana.
- Carlo Ancelotti tók undir gagnrýni Van Gaal á Di Maria.
- Er kominn tími á að United búi til stöðu fyrir yfirmann knattspyrnumála?
- De Gea náði í leiknum gegn Palace að halda hreinu í fimmtugasta skipti og skrifaði Runólfur þessa fínu grein af því tilefni.
- Darren Richman kemur með ástæður fyrir því að við eigum að njóta þess að sjá United í erfiðleikum.
- Ferguson vildi kaupa Shaw þegar hann var sextán ára.
- Vesaling Moyes var bara óheppinn hjá United og hann gerði ekkert rangt.
- United á að kaupa Pique af Barcelona í janúar.
- Guardian með ei falleg orð um greyið Anderson.
- Hver var eiginlega Adrian Doherty og hvað varð um hann?.
Vídeó vikunnar
Lag vikunnar:
Children of the Grave – White Zombie
Viðar Einarsson says
Verður Falcao með um helgina? Var að lesa að hann væri meiddur í 2 vikur í viðbót
Björn Friðgeir says
Það er staðfest. Kálfameiðsli.