Hér er kominn lespakki síðustu tveggja vikna. Njótið vel!
Lesefni vikunnar:
- Fjórða Podcast Rauðu Djöflanna kom út á dögunum.
- Slúður: United ætlar að gera De Gea að hæstlaunaðsta markmanni heims.
- Slúður: Diego Godin til United.
- Slúður: Van Gaal mun eyða meira en 100m punda í Strootman, Godin, Hummels og Clyne.
- Van Gaal var hinsvegar allt annað en ánægður með þessar slúðurfréttir.
- Runólfur skrifaði flotta grein um manninn á bakvið tjöldin, Michael Carrick. Hann var hinsvegar ekki sá eini sem ákvað að hrósa honum.
- Fólk er ánægt með David De Gea þessa dagana.
- Squawka hrósar Herrera og Mata.
- Nick Powell er ekki að gera neinar gloríur hjá Leicester City.
- Bearded Genius með stutta grein um kónginn Eric Cantona.
- Gary Neville hrósar Rooney og telur hann betri en Cantona.
- Louis van Gaal er svo þræleðlilegur. Eftir þetta Ajax-feud milli hans og Koeman lét hann byggja hús við hliðina á Koeman á Algarve bara til þess að pirra Koeman!
- Zidane er ansi hrifinn af Gullermo Varela.
- Edward Glazer ætlar að selja hlutabréfin sín í United og fá 28 milljónir punda fyrir þau.
- Og hvað þýðir það að hann ætli að selja þessi bréf?
- United er vinsælasta liðið á samfélagsmiðlunum.
- Meiðslavandræði United hófust langt á undan ráðningu Van Gaal.
- Darren Fletcher talar um veikindi sín í Daily Mail.
- United er kennt um lélegar frammistöður hjá Kagawa.
- Daniel Taylor skrifar um Manchester United og atburðina í Róm árið 2007.
- Bearded Genius skrifaði flotta grein um De Gea og framfarir hans.
- Gary Neville skrifar um unglingastarf úrvalsdeildarliðanna.
- Neville er fyrirferðamikill í þessum lespakka. Hann fór yfir framfarir David de Gea í MNF í gær. Hér er upptaka af því.
Lag vikunnar:
The Storm Before The Calm – Anathema
Skildu eftir svar