Hér er kominn fyrsti lespakki ársins. Njótið vel!
Lesefni vikunnar:
- Fimmta Podcast Rauðu Djöflanna kom út á dögunum.
- Bjössi mætti í sérfræðingahorn Fótbolta.net og svaraði spurningu um Ronaldo.
- Victor Valdes er genginn til liðs við United á 18 mánaða samning.
- Nokkrum klukkustundum síðar komu fréttir um að United sé búið að bjóða De Gea nýjan samning og séu tilbúnir að leyfa Lindegaard og Ben Amos að yfirgefa klúbbinn.
- Samkvæmt heimildarmönnum ESPN hafa forráðamenn Roma og United hafið viðræður um kaup United á Kevin Strootmann. United telur sig eiga góða möguleika á að klófesta hollenska miðjumanninn í janúar.
- Michael Carrick í ítarlegu viðtali við Telegraph.
- Ferguson er afskaplega ánægður með De Gea og Carrick.
- Og hann hélt svo áfram að hrósa De Gea.
- Van Gaal er þakklátur fyrir hjálpina sem Ferguson hefur veitt honum.
- Mourinho er með soldið man-crush á Ferguson.
- Allt sem þú vilt vita um stöðuna í fjármálum United. Möst ríd!.
- Wayne Rooney á ekki öruggt sæti í byrjunarliðinu.
- Marcos Rojo að vekja smá athygli á sér þó hann sé meiddur.
Lag vikunnar:
I Started A Joke – Faith No More
Skildu eftir svar