- United ætti að einbeita sér að óslípuðum demöntunum á leikmannamarkaðinum frekar en að kaupa þá sem eru slípaðir fyrir á hámarksverði.
- Van Gaal hefur haft róandi áhrif á United á erfiðum tímum.
- Hvernig fór Van Gaal að gjörbreyta United til hins betra?
- Leyndarmálið bak við velgengnina undanfarið afhjúpað.
- Squawka pælir í 4-3-3 kerfinu hjá United.
- Stór-Manchestersvæðið er mekka knattspyrnunnar.
- Rob Smyth er ansi hrifinn af Roy Keane!
- Hvernig eru meiðsli Van Persie að hjálpa United?
- Juan Mata tekur einn leik í einu.
- Af hverju hefur England ekki nýtt krafta Michael Carrick undanfarin ár.
- Andy Mitten skrifar um Michael Carrick í nýjasta pistli sínum.
- Richard Cann skrifar um síðastliðna viku, jorge Mendes ofl.
- Hefði Duncan Edwards orðið besti leikmaður allra tíma?
- Maroaune Fellaini valdi Ronaldo og Messi í 5-manna liðið sitt, leikmaðurinn sem hann treystir fyrir varnarskyldunum kemur þó nokkuð á óvart.
- Á Pinterest er síða sem sýnir okkur frægt stuðningsfólk United.
- M. Delaney telur að David de Gea eiga skilið að verða valinn leikmaður ársins í deildinni.
- David de Gea er ánægður í Manchester United.
- United hefur borist liðsauki úr óvæntri átt í samningaviðræðum við De Gea en Pepe Reine telur að hann eigi að vera áfram hjá United.
- David de Gea elskar að vinna með Victor Valdes.
- Skrtel neitar enn að hafa meitt De Gea viljandi.
- Við tókum saman yfirlit yfir það hvernig okkar mönnum gekk í landsliðsverkefnum sínum.
- Memphis Depay er á innkaupalistanum fyrir sumarið ásamt þremur öðrum leikmönnum og ákvað því Telegraph að skoða hann aðeins nánar. Hann átti svo mjög góðan leik með landsliðinu í 2-0 sigri Hollands gegn Spáni.
- Van Gaal vill fá Rio Ferdinand aftur til United.
- United orðað við Ronaldo, Hummels, Pogba og Dani Alves.
- Chicharito mun að öllum líkindum ekki vera hjá Real Madrid á næstu leiktíð.
Lag vikunnar
Kontinuum – „Moonshine“
DMS says
Djöfull elska ég þessa síðu hjá ykkur. Vildi bara koma því á framfæri.
Hjörvar Ingi Haraldsson says
Tek undir orðin hjá DMS :) Virkilega gaman að vera með vandaða og öflugan United vef :)
Stefán Agnarsson says
Dreymdi í nótt án djóks að Falcao byrjaði að skora fyrir United og gera góða hluti :D
Jón Þór Baldvinsson says
Smá hugmynd varðandi síðuna. Er séns að setja up tengla lið þarna á toppnum með tenglum á vefsíður varðandi united. Til dæmis á heimasíðu klúbbsins og heimasíður annarra stuðningsklúbba liðsins og fréttasíður. Einnig væri flott að hafa þar bæði tengla og hugmyndir fyrir öpp og fleira. Ég er til dæmis kominn með nýtt app á síman sem heitir Man United Pro 90 Minutes sem heldur mér alltaf á toppnum með nýjustu hreifingar liðsins og fleira. Þegar ég get missi af leik þá sé ég þar vídeó af mörkunum um leið og þau gerast sem og allt sem gengur á í leiknum. Þetta app hefur gert þetta tímabil mun betra fyrir mig því áður var ég alltaf að browsa bbc football til að sjá nýjustu updeit í leikjunum sem ég missti af og fékk aldrei að sjá mörkin og fleira. Bara svona smá hugmynd.
kv Nonni
Tryggvi Páll says
Þökkum hlýjar kveðjur. Við tökum þetta með tenglana til skoðunar.