Rauðu djöflarnir
- Mánudagspælingar þessarar viku fjölluðu um varnarsinnuð lið, Carrick og Jorge Mendes.
- United spilar við PSG og Barcelona í Bandaríkjunum í sumar.
United
- Louis van Gaal reiknar með að Ryan Giggs taki við af sér:.
- Louis van Gaal lét menn heyra það eftir tapið gegn Everton.
- Smá #RealTalk í boði Gary Neville.
- Andy Mitten skrifar um tapið gegn Everton, sumarið, næsta tímabil og allt þar á milli.
- Ashley Young talaði um LvG og fuglaskít.
- Stretford End fór yfir efnilegustu ensku leikmennina í yngri liðum United.
- United í efsta sæti…. yfir meiðsli á þessu tímabili.
Leikmenn
- David de Gea er með samningtilboð frá United og málið er komið úr höndum félagsins.
- Blair Newmann skrifar um Carrick og hvað það að vera „regista“ þýðir í fótbolta.
- Robin van Persie þarf að endurskilgreina leik sinn ef hann ætlar sér framtíð hjá United.
- El Tigre er orðinn að heimilisketti.
- Scholes segir að Herrera hafi staðið sig best af þeim leikmönnum sem komu í sumar.
Ýmislegt
- Andy Mitten skrifar um félagsskiptabannið sem talað hefur verið um að verði skellt á Madridar-félögin tvö, Real Madrid og Atletico Madrid.
- Létt yfirferð yfir peningahlið liðanna í deildinni.
Leikmannaslúður
- Samkvæmt forseta Monaco gæti Falcao verið áfram hjá United.
- United er líklegt til að kaupa Memphis Depay.
- Van Gaal er að meta það hvort senda eigi Januzaj á lán á næsta tímabili.
- ESPN segir að Lloris sé hugsaður sem arftaki De Gea ef hann fer til Real og jafnframt að United sé að bíða með Memphis Depay ef Bale skyldi vera á lausu.
- Hugo Lloris virðist ekki bara vera plan b hjá United heldur einnig hjá Real Madrid.
- Independent segir að United sé nálægt því að semja við De Gea.
Lag vikunnar
Down – „Stone the crow“
Skildu eftir svar