Rauðu djöflarnir
- Di María og Rojo eru í stuði með Argentínu á Copa América.
- Tryggvi tók stöðuna á Ramos og Schneiderlin málunum.
Ramos og miðverðirnir
- Ramon Calderon, fv. forseti Real Madrid ítrekar að Ramos hafi sagt Real að hann vilji fara til United.
- Sid Lowe heldur áfram að greina sambandið á milli Ramos og Madrid. Hér fer hann yfir hvernig Real fer að því að ýta leikmönnum í burtu.
- Eltingarleikurinn við Ramos miðar að því að hækka verðið á De Gea.
- Squawka skoðar hvort Ramos henti leikstíl United.
- Og svo fer Squawka yfir Phil Jones sem er við það að fá nýjan samning hjá United.
- Scott the Red hefur ekki mikla trú á Phil Jones,
- Stuart Mathieson hjá MEN lítur svo á að Jonny Evans sé a leiðinni burt.
Það eru leikmenn að koma…
- Andy Mitten ræðir við Raymond van der Gouw og fleiri um Memphis Depay
- Nokkrir leikmenn í viðbót og við berjumst um titilinn segir Wayne Rooney.
- Samuel Luckhurst fer yfir hvernig Moyes og Van Gaal hafa endurbætt miðju United.
- Andy Mitten segir að Southampton muni spila ‘hard-ball’ við United vegna Schneiderlin en átti sig samt á því að hann sé líklega á förum.
- Telegraph skoðar nánar Scneiderlin og af hverju hann er svona eftirsóttur.
- Annars segir Sky að aðeins hafi borist eitt tilboð í Schneiderlin fyrir tæpum tveim vikum en ekkert síðan. Telegraph segir það hafa verið upp á 20 milljónir, en að Southampton vilji 25.
Sky sources: Man Utd had a bid rejected for Schneiderlin 10 days ago, but no contact since http://t.co/9qgtqnzbFM pic.twitter.com/MiHfnjYMw1
— Sky Football ⚽️ (@SkyFootball) June 30, 2015
- Seamus Coleman var fimmtugasti leikmaðurinn sem orðaður er við United í sumar. RetroUnited er með listann.
- Guillermo Varela gæti jafnvel verið svarið við hægri bakvarðarstöðu United næsta vetur.
- Enn og aftur er United orðað við Edison Cavani. Í þetta skiptið á Van Gaal að vilja skipta á honum og Di Maria.
- Aðalslúðrið í gær var að United hefði gert risatilboð í Thomas Müller. Hann gefur lítið fyrir það að vilja fara.
… og fara.
- Saidi Janko, 19 ára svissneski hægri bakvörðurinn sem þótt hefur nokkuð efnilegur hefur verið seldur til Celtic.
- Pierre van Hooijdonk segir að United sé að reyna að selja Van Persie á laun.
- Nani er búinn að semja um kaup og kjör við Fenerbahçe en United vill meira en bara 3,5m punda.
Aðrar fréttir
Javier Hernandez meiddist í leik með Mexíkó gegn Hondúras í nótt og óttast er að hann sé viðbeinsbrotinn. Sé svo missir hann af Gullbikarnum, keppni landsliða Norður- og MIð-Ameríku sem fram fer nú í júlí og væntanlega verður erfiðara fyrir hann að finna sér nýtt félag.
- Vallarstjórinn á Old Trafford var í viðtali á opinberu síðunni.
- Til að minnka ferðaálag hefur United fært einn leik í Ameríkuferðinni frá Berkeley til San Jose.
@barneyrednews People underestimating the travel time from San Jose to Berkeley and just looking at the distance, traffic is horribly bad.
— Ian Motter (@Motterman) June 30, 2015
- Meira frá opinberu síðunni, þar kíktu menn á u21-liðið sem vann u-21 Úrvalsdeildina á liðnu tímabili.
- Paddy Crerand fer ekki með til Bandaríkjanna, Andy Mitten segir betur frá Paddy.
Mynd vikunnar
Lag vikunnar
Austurrískt eins og Mozart
80s eins og 80s var, Hvað viljið þið meira?
Skildu eftir svar