Andstæðingar United í undankeppni Meistaradeildar Evrópu verður belgíska liðið Club Brugge. Leikirnir fara fram 18. og 26. ágúst.
Club Brugge
Urðu efstir í deildarkeppninni í Belgíu í fyrra, en þar fara efstu sex í úrslitadeild um meistaratitilinn og Brugge varð í öðru sæti á eftir Gent. Kepptu í Evrópudeildinni í fyrra, unnu sinn riðil móti Torino, HJK og FC Kaupmannahöfn, unnu síðan AaB og Beşiktaş áður en þeir töpuðu fyrir Dnipro í fjórðungsúrslitum. Komu inn í síðustu umferð Meistaradeildar undanrása og slógu út Panathinaikos 4-2 samanlagt.
Eiður Smári er farinn frá Club Brugge og því get ég sagt með öryggi að ég kannast ekki við einn einasta leikmann hjá þeim.
Mamma says
Gent*