Rauðu djöflarnir
- Bjössi fór yfir ársuppgjör United og kom því yfir á mannamál.
- De Gea skrifaði undir nýjan samning við United.
United
- (Skyldulesning!) Gary Neville tekur stöðuna á United og Van Gaal.
- Neville var einnig ánægður að sjá De Gea skrifa undir nýjan samning við United.
- Mun Victor Valdes lögsækja Manchester United?
- Rooney og Carrick funduðu með Van Gaal vegna áhyggna um liðsandann hjá United.
- SportWitness kemur Manchester til varnar eftir að Marca rakkar niður borgina.
- Virkilega áhugaverð grein um Kanchelskis og vistaskipti hans frá United.
- Hentar leikstíll Van Gaal betur fyrir Meistaradeildina?
- ROM skrifar um Luke Shaw og hvað meiðsli hans þýða fyrir liðið.
- Rob Dawson er smeykur um að meiðsli Shaw muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir liðið.
- Hector Moreno ræddi svo nýlega við Eindhoven Dagblad um Luke Shaw.
- Roy Keane tjáði sig um varnarleik United liðsins;.
- David Conn skrifar um Glazers fjölskylduna og þeirra plön að byrja greiða sér 15m punda á ári í arðgreiðslur.
Annað
- Er FA loksins búið að finna lausn á vandamálum með leikaraskap í fótbolta?
Myndband vikunnar
Juan Mata velur besta United lið allra tíma
Lag vikunnar
Hellsongs – „Seasons In the Abyss“
Auðunn Sigurðsson says
Eins og mér finnst oft gaman að lesa skrif og hlusta á Gary Neville þá getur hann stundum verið fullur af skít inná milli.
Finnst hann, Scholes, Keane og Jamie stundum fara yfir strikið þegar kemur að því að gagnrýna sín gömlu lið.
Fyrst þeir eru svona geðveikt klárir afhverju eru þeir ekki að þjálfa Manchester United eða Liverpool?
Runólfur Trausti says
Því Gary Neville er að þjálfa hjá enska landsliðinu?
Annars held ég að hann verði kominn til United innan tíðar.
Hvað varðar hina þá er held ég talsvert auðveldara og þægilegra job að vera pundit en þjálfara – held það sé svona 90% ástæðan fyrir að þessir menn eru ekki í þjálfarastöðum.