United
- Memphis og Van Persie lenti saman á æfingu með hollenska landsliðinu.
- ROM fer yfir málin hjá Robin Van Persie.
- Smalling og Jones sönnuðu það í leiknum gegn Everton að þeir eiga að vera aðalmiðvarðarpar United.
- LvG tók Lingard afsíðis í sumar og sagði honum að hann myndi fá sénsa á tímabilinu.
- Rooney segist ætla að spila í mörg ár í viðbót fyrir United.
- Er Herrera of villtur fyrir leikstíl Van Gaal?.
- Juan Mata tók sig til og ákvað að svara gagnrýni Jose Mourinho á sig.
- Það eru ekki margir sem selja fleiri treyjur en Memphis þessa dagana.
Allskonar
- Verður nú ekki sagt annað en að Gary Neville og Giggs eru ansi góðir gæjar.
- Nýja Brian Clough myndin ætti að verða spennandi.
- Gary Neville skrifaði nokkur orð um Klopp og Liverpool.
- Lífið er erfitt hjá vesalings Moyes á Spáni með Real Sociedad.
- Uppáhalds leikmaður okkar allra, Bebe, ræddi við Adam Crafton hjá Daily Mail um dvöl sína hjá United og lífið á Spáni.
- Darren Fletcher var gestur í podkast-þætti Graham Hunter.
Myndbönd vikunnar
Myndir vikunnar
Lag vikunnar
Dillinger Escape Plan – „One Of Us Is The Killer“
Skildu eftir svar