Rauðu djöflarnir
- Chris Smalling er leikmaður októbermánaðar
United
- Samuel Luckhurst segir okkur af hverju sala United á Keane var ein af betri ákvörðunum Sir Alex Ferguson (Skyldulesning!)
- James Wilson fór á lán til Brighton and Hove og verður hann þar út tímabilið
- Þjálfari U21 liðs Belgíu var ekki par sáttur við ákvörðun Januzaj að neita spila fyrir liðið.
- Stjóri Dortmund fullyrti svo að Januzaj verði hjá þeim út tímabilið
- Við elskum góðar „Class of ’92“ sögur;
- LVG segir stuðningsmönnum að mynda sínar eigin skoðanir frekar en að elta Scholes
- Er Lingard búinn að stela sætinu hans Memphis?
- Ferguson spáði því fyrir þremur árum að Lingard myndi blómstra á þessum tímapunkti
- Van Gaal var afskaplega ánægður með frammistöðu Lingard í síðustu viku
- De Gea er rosa kátur hjá United
- Juan Mata var í skemmtilegu viðtali hjá Goal.com
- Van Gaal er búinn að veifa gulrótinni fyrir framan nef yngri leikmanna félagsins, nú þurfa þeir bara að ná í gulrótina
- Ben Rumsby tók saman það helsta sem Van Gaal sagði á ráðstefnu LMA
- Telegraph tekur saman 10 hugaða einstaklinga sem buðu Van Gaal byrginn
- Beckham segir að Memphis þurfi að nota sjöuna sem innblástur
- Þjálfari belgíska landsliðsins vill sjá Fellaini spila með öðru liði en United
- Ryan Giggs er búinn að vera eyða tíma undanfarið í að hjálpa Memphis
- Adam Sweeny telur það vera slæma hugmynd að fá Christiano Ronaldo aftur til United
- Mata skrifaði nokkur orð eftir sigurleikinn gegn Watford
- Mark Ogden skrifaði nokkur orð um arfleið Van Nistelrooy
- Ryan Giggs valdi úrvalslið United og bara vá
Annað
- Pique ræddi við Telegraph um United
- Patrice Evra borðaði egg á hverjum einasta degi á meðan hann var hjá United. Læknar Juventus greindu hann með eggjaofnæmi um leið og hann kom til Juve
- Enska úrvalsdeildin gæti misst fjórða meistaradeildarsætið sitt, Michael Caley með fína grein um stöðuna og hvað þarf að gerast til að koma í veg fyrir það
Tíst vikunnar
Tough bike session today, still early days but I'm working hard on my recovery!! pic.twitter.com/9Tss5YDDEm
— Luke Shaw (@LukeShaw23) November 6, 2015
Thank God came out well from the operation. Now think about my recovery. @ManUtd @ManUtd_Es pic.twitter.com/eHUVS4uBwh
— Antonio Valencia (@anto_v25) November 10, 2015
Lag vikunnar
Clutch – „X-Ray Visions“
Kàri Þorleifss says
Mætti halda að fóturinn à Valencia hafi farið í tætlur miða við hversu Shaw virðist ganga vel að gróa. Spurningarmerki við làn à Wilson, à að kaupa einn eða tvo framherja í janúar svo það sé eitthvað til skiptana ef menn meiðast eða þreytast?
Halldór Marteinsson (@halldorm) says
Eins mikið og ég væri til í að lánið á Wilson þýddi að það væri bókað einhver að koma þá þarf það ekki að vera. Ekki eins og Wilson hafi verið að fá mikinn spilatíma til þessa.
En vonandi gerist samt eitthvað sniðugt í janúarglugganum