Louis van Gaal
- Við vorum ekki kátir með það að United skyldi detta út úr Meistaradeildinni
- Scott hjá ROM skrifaði flotta grein um stöðuna á United þessa dagana.
- Og það gerði Sport Witness líka með því að skrifa um vandamálin hjá United þessa dagana.
- Telegraph er ekkert að grínast með eitt né neitt og listar upp þá knattspyrnustjóra sem geti tekið við af Louis van Gaal.
- Andy Mitten segir að United hafi átt ekkert annað skilið en að detta úr Meistaradeildinni
- Þessi pistlahöfundur telur að United þurfi að vinna deildina til þess að bjarga starfi Louis van Gaal.Marcotti segir að hrunið úr Meistaradeildinni afhjúpi illa unnið starf LvG og Ed Woodward.
- Stuðningsmönnum finnst ekki gaman að horfa á United en átta sig á því að LvG er mögulega að gera eitthvað rétt að mati þessa pistlahöfunds.
- Daniel Taylor, yfirmaður knattspyrnuumfjöllunar hjá The Guardian fer yfir stöðuna hjá United og segir að liðið sé svo langt frá því þar sem eigi að vera.
- Undir þetta tekur Jamie Jackson sem skoðar þær breytingar sem Louis van Gaal hefur gert á liðshópnum.
- Jim White fer yfir og metur hvort að sú gagnrýni sem Louis van Gaal hefur fengið á sig eigi rétt á sér.
- Líkt og við má búast eftir hvern einasta leik létu fyrrum leikmenn United Louis van Gaal heyra það eftir leikinn gegn Wolfsburg,
- Jonathan Wilson minnti Van Gaal á að United hefur rekið stjóra fyrir leiðindi.
- Skopmyndateiknari Guardian greip það á lofti eins og sjá má hér fyrir neðan.
Leikmenn
- Robin van Persie var látinn fara vegna þess að hann var farinn að hafa slæm áhrif á hópinn.
- Stan „The Man“ Collymore segir að Van Gaal þurfi að setja Rooney á bekkinn og jafnvel selja hann.
- Joachim Low hefur stokkið til varnar Bastian Schweinsteiger eftir gagnrýni Louis van Gaal
- SportWitness útskýrir fyrir okkur hvað var í gangi með Vanja, leikmann United.
Hitt og þetta
- Í einhverju undarlegasta PR-move-i seinni tíma sögðu yfirmenn Manchester United í gær að enska úrvalsdeildin hafi gefið sjónvarpsstöðvunum í Bretlandi of mikið vald og þess vegna sé erfitt fyrir ensku liðin að vinna Meistaradeildina.
- Frans Beckenbaur segir að Guardiola muni eiga erfitt með að standast freistinguna um að taka við United verði það í boði.
- Mauricio Pochettino er uppáhalds þjálfari Gary Neville.
- Andy Mitten skrifaði um ráðningu Gary Neville til Valencia.
- Og Telegraph tók saman það besta frá Neville meðan hann var hjá Sky.
- Ferguson telur að Klopp muni gera góða hluti hjá Liverpool.
Svona segir slúðrið að United-treyja næsta árs muni líta út
Skildu eftir svar