og varamenn Henderson, McNair, Poole, Carrick, Riley, Pereira, Keane.
Reader Interactions
Athugasemdir
1
Georgsays
Ég spái 1-1, Memphis skorar með því að taka á rás upp kantinn, kötta til hægri feika skot og skjóta svo óverjandi.
Shrews jafna svo eftir að Memphis tapar boltanum á hættulegum stað.
0
2
Tony Dsays
Miðað við liðið sem startar ættum við að vinna leikinn nokkuð örugglega 1-0 eða svo með marki í fyrsta skotinu á ramman á 88 mín. Ég er nokkuð hræddur um að Shrews hafi legið yfir leiknum gegn dönsku undrunum og stíli inn á föst leikatriði og skyndisóknir sem virðist vera örugg leið að því að vinna okkar menn. En vonandi er Van Gaal búinn að ná að stimpla það inn í liðið og leikskipulagið fyrir leikinn
0
3
Atli Þór Rósinkarssonsays
Mjög spennandi byrjunarlið en þrátt fyrir það á ég ekki von á góðu, ef ég væri veðjari myndi ég setja pening á að Davið taki Golíat.
0
4
Karl Garðarssays
Ég spái 3-2 þar sem Blind skorar þrennu á 7mínútna kafla í eigið net.
Þessi rússíbanareið er orðinn mjög þreytandi verð ég að segja. liðið gerir upp á bak í 3 af hverjum 5 leikjum svo koma svona leikir inn á milli þar sem liðið nær þokkalega góðum úrslitum eins og sigur á Liverpool úti og jefntefli við Chelsea sem tekur mestu pressuna af Gaal kallinum í einhverja daga. Svo koma 2-3 leikir þar sem liðið er gjörsamlega útúr kú og allt byrjar upp á nýtt.
Stjórn United verður að fara að koma með afdráttarlausar yfirlýsingar um framtíð Van Gaal STRAX… Stuðningsmenn eiga bara skilið að vita hver staðan er, það er búið að slúðra um Móra standlaust núna í einn og hálfan mánuð c.a og það slúður er bara ekki að gera liðinu, Van Gaal né stuðningsmönnum neinn greiða.
Það verður að koma eitthvað bitastætt frá sjórninni sem fyrst, óvissa er versti óvinur allra sem aðkoma svona klúbbum.
Orðrómurinn um Móra er orðin svo sterkur að það er nánast óhugsandi að það sé ekki eitthvað á bakvið hann, eins hefur hann verið að koma frá fólki sem hefur verið innan um Móra undanfarna daga/vikur.
Svo les maður fréttir um að menn eins og Sir Alex séu á móti því að Móri taki við liðinu, sami Alex og réði Moyes. Ef það er rétt þá eru menn að hugsa um eitthvað annað en að ná árangri.
Móri er reyndar mjög umdeildur stjóri en það er óumdeilt að hann nær alltaf árangri þótt eitt og eitt tímabil klikki hjá honum eins og öllum öðrum.
Það er líka óumdeilt að hann er gífurlega mikill karakter og það vantar svo sannarlega hjá Man.utd þessa stundina, það er enginn karakter í þessu liði í dag.
Georg says
Ég spái 1-1, Memphis skorar með því að taka á rás upp kantinn, kötta til hægri feika skot og skjóta svo óverjandi.
Shrews jafna svo eftir að Memphis tapar boltanum á hættulegum stað.
Tony D says
Miðað við liðið sem startar ættum við að vinna leikinn nokkuð örugglega 1-0 eða svo með marki í fyrsta skotinu á ramman á 88 mín. Ég er nokkuð hræddur um að Shrews hafi legið yfir leiknum gegn dönsku undrunum og stíli inn á föst leikatriði og skyndisóknir sem virðist vera örugg leið að því að vinna okkar menn. En vonandi er Van Gaal búinn að ná að stimpla það inn í liðið og leikskipulagið fyrir leikinn
Atli Þór Rósinkarsson says
Mjög spennandi byrjunarlið en þrátt fyrir það á ég ekki von á góðu, ef ég væri veðjari myndi ég setja pening á að Davið taki Golíat.
Karl Garðars says
Ég spái 3-2 þar sem Blind skorar þrennu á 7mínútna kafla í eigið net.
gudmundurhelgi says
LVG hann brosti og skellihló,loksins loksins ,
Auðunn Atli says
Þessi rússíbanareið er orðinn mjög þreytandi verð ég að segja. liðið gerir upp á bak í 3 af hverjum 5 leikjum svo koma svona leikir inn á milli þar sem liðið nær þokkalega góðum úrslitum eins og sigur á Liverpool úti og jefntefli við Chelsea sem tekur mestu pressuna af Gaal kallinum í einhverja daga. Svo koma 2-3 leikir þar sem liðið er gjörsamlega útúr kú og allt byrjar upp á nýtt.
Stjórn United verður að fara að koma með afdráttarlausar yfirlýsingar um framtíð Van Gaal STRAX… Stuðningsmenn eiga bara skilið að vita hver staðan er, það er búið að slúðra um Móra standlaust núna í einn og hálfan mánuð c.a og það slúður er bara ekki að gera liðinu, Van Gaal né stuðningsmönnum neinn greiða.
Það verður að koma eitthvað bitastætt frá sjórninni sem fyrst, óvissa er versti óvinur allra sem aðkoma svona klúbbum.
Orðrómurinn um Móra er orðin svo sterkur að það er nánast óhugsandi að það sé ekki eitthvað á bakvið hann, eins hefur hann verið að koma frá fólki sem hefur verið innan um Móra undanfarna daga/vikur.
Svo les maður fréttir um að menn eins og Sir Alex séu á móti því að Móri taki við liðinu, sami Alex og réði Moyes. Ef það er rétt þá eru menn að hugsa um eitthvað annað en að ná árangri.
Móri er reyndar mjög umdeildur stjóri en það er óumdeilt að hann nær alltaf árangri þótt eitt og eitt tímabil klikki hjá honum eins og öllum öðrum.
Það er líka óumdeilt að hann er gífurlega mikill karakter og það vantar svo sannarlega hjá Man.utd þessa stundina, það er enginn karakter í þessu liði í dag.