Rauðu djöflarnir
Eric Bailly er leikmaður ágústmánaðar.
Runólfur velti fyrir sér hvort allt sé í rugli hjá United þessa dagana.
Við fengum stöðutjekk hjá yngri liðunum.
United
United Rant skrifaði fróðlega grein um Phil Jones.
Starfslið félagsins heldur áfram að stækka og stækka.
United fer nýmóðins leiðir til að hjálpa leikmönnum að koma í veg fyrir meiðsli.
Telegraph skrifar um taktískan höfuðverk Mourinho.
Við munum fljótt fara sjá það besta frá Pogba.
Scholes fylgist ekki mikið með Úrvalsdeildinni og er óviss um að verða einhverntímann stjóri.
Fjölmiðlar í Frakklandi voru óvægir í gagnrýni sinni á Pogba eftir leik Frakka gegn Hvíta Rússlandi.
United hefur hlaupið minnst allra liða í deildinni.
Leikmenn United voru hissa að sjá Mourinho skamma Shaw, sem spilaði meiddur, eftir leikinn gegn Watford.
Gagnrýni Mourinho á leikmenn liðsins er mun óvægari en hjá fyrri stjórum United.
Wayne Rooney
Langur ferill Rooney hefur tekið sinn toll.
Jim White kom með grein þar sem hann einfaldlega fullyrðir að Rooney sé ekki lengur nógu góður.
Paul Doyle skrifaði svo um miðjuvitleysuna með Rooney í farabroddi.
Nooruddean pældi svo í því af hverju þulir hafa hunsað lélegar frammistöður hans.
Migueal Delaney segir það að hafa Rooney í byrjunarliðinu er að hamla Pogba og Zlatan.
Ein ástæðan fyrir áframhaldandi vali á Wayne Rooney gæti verið til að geta selt hann á hærri upphæð.
Allskonar
Giggs-vaktin: það er áhugi fyrir því í herbúðum Swansea að Giggs verði næsti stjóri þar.
Enska úrvalsdeildin er frábær í marga staði en sumir vellir hennar eru til háborinnar skammar.
Myndband vikunnar
Þýska landsliðið notaði upptökur af Blind til að undirbúa sig fyrir síðasta heimsmeistaramót.
Simon Kuper on how the German national team used videos of Daley Blind during their 2014 World Cup campaign. #mufc pic.twitter.com/LW1FaAkFPI
— UtdHQ (@UtdHQ) September 5, 2016
Skildu eftir svar