Maggi, Björn Friðgeir og Tryggvi Páll settust niður til að ræða frammistöðu United síðustu vikurnar, framtíð Wayne Rooney, stöðu Anthony Martial og Luke Shaw og möguleikana á því að næla í Meistaradeildarsæti.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
Gerast áskrifandi í iTunes
Gerast áskrifandi í öðrum forritum
MP3 niðurhal: 31.þáttur
Uppfært: Vegna bilunar í upptöku vantar u.þ.b. 40 sekúndur snemma í upptöku. Hér fyrir neðan er byrjunin eins og hún á að vera.
Velkomin í 31. þátt Djöflavarpsins, podkasts Rauðu djöflanna.
Í dag er 6.febrúar og við viljum minnast þeirra sála sem létu lífið eftir
sviplega flugslysið í München fyrir 59 árum.
Þegar við tókum síðast upp voru einfaldari tímar. United vann
hvern leikinn á fætur öðrum og fasisminn ekki búinn að taka
völd í Bandaríkjunum.
Guðni says
Er ekki tilvalið að henda í eitt podkast núna róleg vika og margt búið að gerast síðan síðast :)