Andstæðingurinn í 8 liða úrslitunum eru hið fræga félag Anderlecht. Ólíkt Manchester United hefur liðið unnið þessa keppni þegar hún hét UEFA Cup en það var tímabilið 1982-1983.
Eins og sést hafa þessi lið mæst áður.
Leikirnir fara fram 13.apríl á Constant Vanden Stock Stadium og 20.apríl á Old Trafford.
Skildu eftir svar