Loksins loksins… smá lesefni til að stytta tímann fram að Djöflavarpi.
Rauðu djöflarnir undanfarið
Myndaveisla frá Evrópudeildarsigrinum
Uppgjör! Fyrri hluti og seinni hluti.
Tímabilið og Evrópudeildarsigur
Frábær yfirferð yfir leikskipulag Manchester United í úrslitaleik Evrópudeildarinnar
Mourinho skilar bikurum en varkárnin hefur takmörk segir Jonathan Wilson
Miguel Delaney gerir upp tímabil United
Ítarleg grein um tímabilið og mistök José á því frá MEN
Paul Ansorge fór yfir það sem honum og fleiri United stuðningsmönnum finnst Mourinho hafa gert illa á tímabilinu
Paul fór líka yfir það sem Mourinho hefur gert vel á tímabilinu
United var of óheppið til að vera frábært
Manchester United is too unlucky to be great. https://t.co/WQEMlgCXMw pic.twitter.com/dbcAvn1QaE
— FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) April 26, 2017
Leikmannakaup sumarsins
Jamie Jackson fer yfir hvernig United getur bætt sig
MEN skrifar um að kaup United í sumar geti gert gæðamuninn
Hvað kemur Antoine Griezmann með til United spyr ESPN
Að kaupa Antoine Griezmann gæti kostað Manchester United 100 milljón evrur en hann er þessi verði segir Diego Forlan
Manchester Evening News fer yfir miðvarðamarkaðinn
Leikmenn
Marcus Rashford gæti ekki hrósað Zlatan meira í ítarlegu einkaviðtali við The Telegraph
Eric Bailly ræðir um ýmislegt, til dæmis símtalið frá Mourinho sem gerði hann staðráðinn í að velja Manchester United
Oliver Holt segir: Rooney er frábær en ekki eins frábær og við hefðum viljað
Rooney gæti verið á endastöð hjá United en arfleifð hans lifir
Telegraph ræddi við Giggs um lífið eftir United
Andy Mitten, einn af okkar uppáhalds pennum fór og heimsótti Nemanja Vidic.
Stjórarnir
José segir: Ég á 15 ár eftir sem stjóri en ég enn ekkert nafn á Old Trafford
Sir Alex fór í viðtal við uefa.com og ræddi þar um hvernig fótboltinn hefur breyst í gegnum árin.
Skildu eftir svar