José Mourinho hefur svarað kalli stuðningsmanna Manchester United. Byrjunarlið dagsins er sóknarsinnað svo ekki sé meira sagt.
Paul Pogba kemur aftur inn í liðið á meðan þeir Marcus Rashford, Anthony Martial og Romelu Lukaki byrja sem fremstu þrír. Einnig eru Juan Mata og Victor Lindelöf í byrjunarliðinu.
Einnig snúa ZLATAN IBRAHIMOVIC og Marcos Rojo aftur í leikmannahópinn en þeir byrja leikinn á bekknum.
Liðið er eftirfarandi:
Á bekknum eru Sergio Romero, Marcos Rojo, Luke Shaw, Marouane Fellaini, Ander Herra, Jesse Lingard og Zlatan Ibrahimovic.
Lið gestanna er eftirfarandi: Rob Elliott, DeAndre Yedlin, Florian Lejeune, Ciaran Clark, Javier Manquillo, Matt Ritchie, Isaac Hayden, Jonjo Shelvey, Jacob Murphy, Dwight Gayle og Joselu.
Rúnar P. says
Lukaka búinn að raka burt þennan ógeðslega skegghýjung, getur ekki annað þýtt en hann skori!
Kjartan says
Lindeloff rennur á rassgatið og Ashley sýnir af hverju það getur verið varasamt að spila vængmanni sem bakverði. Þú villt ekki lenda undir a móti Rafa Benitez, prove me wrong guys
Rúnar Þór says
Velkominn til baka Pogba!! Allt annað með hann þarna inni. Lindelöf gerði Lindelöf, var illa staðsettur og rann til þegar hann teygði sig en það skipti ekki máli í dag… Bjóst ekki við að sjá Zlatan fyrr en í des en GUÐINN LJÓNIÐ IS BACK!!!