Djöfullegt lesefni hefur setið á hakanum í vetur en í tilefni af kaupunum á Alexis Sánchez er hér nýr pakki
Alexis Sánchez
Miguel Delaney á Independent fer rækilega yfir gang mála í kaupunum á Sánchez (Launin? 300.000 pund á viku).
Kevin Smith á írska Independent gerir það sama og Stephen Hunt á sama blaði fjallar um kaupin að hluta til frá sjónarhóli Henrikh Mkhitaryan.
Manchester Evening News er þokkalega með á nótunum, fjallar um hvernig Sánchez muni koma inn í liðið, hvaða stöðu hann vill spila (vinstra megin eða í 10unni) og tekur saman samfélagsmiðlakveðjur til hans frá leikmönnum.
Skríbentar á Guardian gáfu sitt álit á hvort liðið hefði gert betur úr þessum skiptum.
Carl Anka á Republik of Mancunia segir Sánchez ekki það sem United nauðsynlega þurfti en vera auka glans á liðið
Miguel Delaney hefur verið duglegur í United slúðrinu í vetur og segir frá því hverju kaupin á Sánchez breyta innkaupalista José.
Samfélagsmiðlarnir
🎹 Ladies and gentlemen, please take your seats. Introducing #Alexis7…#GGMU #MUFC @Alexis_Sanchez pic.twitter.com/t9RIIx4mE4
— Manchester United (@ManUtd) January 22, 2018
You said you've joined "the biggest club in the world" @Alexis_Sanchez so it's only right you start your #MUFC career in the biggest away dressing room in @SkyBetLeagueTwo*.
*maybe 😉 #YTFC #Alexis7 pic.twitter.com/BVFt0A06Xk
— Yeovil Town FC (@YTFC) January 22, 2018
🎵 Score us a goal, you’re the piano man
Score us a goal tonight
Well we’re all in the mood for a victory
The Stretford End’s feeling all right 🎵#Alexis7 https://t.co/9TF4dMPZjx— Nick Coppack (@nickcoppack) January 22, 2018
“Since I was a young boy I’ve always said that my dream was to play for Manchester United” – and he wasn’t lying
Enjoy this one Arsenal! pic.twitter.com/CchSFMcpeP
— Hêlîn (@MUnitedGirl) January 22, 2018
The perfect #MondayMotivation! 👌
@Alexis_Sanchez #Alexis7 pic.twitter.com/XV1u2VOHvr— Manchester United (@ManUtd) January 22, 2018
Atom & Humber are United (Alexis Sanchez dogs) #MUFC pic.twitter.com/6eToMuzd2q
— Everything Man Utd (@everything_utd) January 23, 2018
Ýmislegt annað sem við höfum séð síðustu mánuði, aðallega frá Andy Mitten!
Andy Mitten fór til Brasilíu og tók viðtal við Anderson. Það var aldrei séns að það yrði leiðinlegt
Fjórða janúar skrifaði Mitten um framtíð Luke Shaw. Hú hefur bara orðið bjartari síðustu 3 vikurnar.
Er Mitten einn besti United penninn? Já. Þess vegna erum við alltaf að tengja á hann. Hér er það Jesse Lingard sem hann fjallar um, og svo ein eldri grein um Phil Jones.
Scott the Red á Republik of Mancunia fjallar um samband José og stuðningsmannanna.
Og loks: United er fyrst til að taka í notkun sýndarveruleikabúnað til að þjálfa yngri leikmenn.
Skildu eftir svar