Maggi, Halldór og Friðrik settust niður og fóru yfir leiki kvenna og karlaliðs Manchester United. Einnig var farið yfir það sem helst var að frétta í vikunni.
Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
Gerast áskrifandi í iTunes
Gerast áskrifandi í öðrum forritum
MP3 niðurhal: 58. þáttur
Sigurjón Arthur says
Takk drengir fyrir gott Djöflavarp. Flottir og málefnalegur eins og alltaf. Mér finnst þið reyndar stundum fara full mjúkum höndum um Móra en það er bara mín skoðun 😀
Góðar stundir !
Sveinbjorn says
Þađ vantađi fyrirliđann og gulldrenginn hann Bjössa því miđur. Leikskipulagiđ er betra međ hann innanborđs og engin miskun er sýnd þegar hann tekur til máls.
Hins vegar var þetta góđur þáttur ađ venju.. viđ munum koma á óvart í vetur og lenda í öďru sæti í deild og komast í undanúrslit CL. Vona ađ City og Liverpool stígi feilspor og kop.is verđi úrskurđađ gjaldþrota.
Elvar St says
Úff
Karl Garðars says
Flottir! Það er sko ekki ónýtt að hlusta á djöfsa vikulega.
Karl Garðars says
Ástæðan fyrir því að maður hangir enn á Jose vagninum er súmmeruð ágætlega upp hér:
https://youtu.be/4YUUT-uXcSI