Varamenn: Heaton, Malacia, Varane, Wan-Bissaka, Garner, Van de Beek, Elanga, Garnacho Ronaldo
Reader Interactions
Athugasemdir
1
Ragnarsays
Þessi varnar leikur vá
3
2
Helgi Psays
Það breyttist ekki neitt ef við höldum áfram að spila fred og Scott þetta er versta miðja í sögu úrvalsdeildarinar
10
3
Dórsays
Þessi hópur er algjört sorp
7
4
Turninn Pallistersays
Fred með enn eina skituna, Scott heppinn að hanga inná. Allir sem hafa einhverntímann horft á fótbolta spilaðan sjá að það þarf nauðsynlega að styrkja miðjuna. Ótrúlegt að sjá hversu illa stemmt liðið er miðað við áhersluna á undirbúningstímabilið.
3
5
Arnisays
Maður er srax farinn að efast um þjálfaran þetta eru ekki góðir tímar að vera stuðningsmaður united í dag
6
6
Snjómaðurinn ógurlegisays
Þetta var ljótt að sjá….bwahahahahahaha
1
7
Theodórsays
Shaw upp kantinn, stoppar, og gefur til baka. Endurtekið 15 sinnum. Maðurinn er ekki nógu góður. Martínez litli okkar besti maður í dag.
1
8
Elissays
Vá, þetta er rosalegt.
Nýtt tímabil, nýr stjóri sama drullan. Er viss um að flestir Utd stuðningsmenn vildu fá kraft, vilja og áræðni í liði í dag en gerðu sér grein fyrir því að það er oft snemmt í einhvern samba bolta hjá nýja stjóranum en hann náði ekki einu sinni að sparka í liðið og gefa þeim kraft.
Maður hefði haldið að menn myndu nenna þessu í fyrsta leik en Brighton sundurspilaði liðið í dag og áttu þennan sigur 100% skilið.
Það voru allir lélegir í dag og gæti þetta orðið en eitt glataða tímabilið. Markmiðið er ekki einu sinni merkilegt að eitt ríkasta og frægasta lið heims getur komist í meistaradeild finnst manni lámarkskrafa en það virðist ætla að vera mjög krefjandi verkefni í vetur.
3
9
Elissays
p.s Maður hélt að Moyes, Móri, Ole, LVG og Ralf væru búinir að bæta öll slæmu metin en neibb, Ten Hag fyrstur til að tapa gegn Brighton á heimavelli en þessi lið hafa spilað oft gegn hvort öðru en fyrst fyrir 113 árum.
2
10
Sir Roy Keanesays
Óþarfi að ýta á paniktakkann strax….
Ten Hag gat ekki byrjað með Ronaldo í leiknum m.v. undirbúningstímabilið hjá honum.
Eriksen stóð sig mjög vel í leiknum, sérstaklega eftir að hann var færður inn á miðjuna. Hann byrjar mjög vel sem leikmaður United.
Það var líka margt sem ég var ánægður með í leik Martinez, en það sást líka alveg að hann og Maguire hafa spilað lítið saman.
Flestir stuðningsmenn eru hins vegar orðnir mjög þreyttir á McFred saman á miðjunni og ekki á ástæðulausu. Ég vona að þessi leikur hafi vakið Ten Hag af þeim blundi og yrði mjög hissa að sjá þá tvo saman á miðjunni í næsta leik. Var mjög svekktur að sjá þá byrja og hefði viljað sjá Garner þarna í staðinn í 4-3-3 með Eriksen og Bruno fyrir framan sig. Garner þarf að fara að fá sjens í nokkrum leikjum.
Ragnar says
Þessi varnar leikur vá
Helgi P says
Það breyttist ekki neitt ef við höldum áfram að spila fred og Scott þetta er versta miðja í sögu úrvalsdeildarinar
Dór says
Þessi hópur er algjört sorp
Turninn Pallister says
Fred með enn eina skituna, Scott heppinn að hanga inná. Allir sem hafa einhverntímann horft á fótbolta spilaðan sjá að það þarf nauðsynlega að styrkja miðjuna. Ótrúlegt að sjá hversu illa stemmt liðið er miðað við áhersluna á undirbúningstímabilið.
Arni says
Maður er srax farinn að efast um þjálfaran þetta eru ekki góðir tímar að vera stuðningsmaður united í dag
Snjómaðurinn ógurlegi says
Þetta var ljótt að sjá….bwahahahahahaha
Theodór says
Shaw upp kantinn, stoppar, og gefur til baka. Endurtekið 15 sinnum. Maðurinn er ekki nógu góður. Martínez litli okkar besti maður í dag.
Elis says
Vá, þetta er rosalegt.
Nýtt tímabil, nýr stjóri sama drullan. Er viss um að flestir Utd stuðningsmenn vildu fá kraft, vilja og áræðni í liði í dag en gerðu sér grein fyrir því að það er oft snemmt í einhvern samba bolta hjá nýja stjóranum en hann náði ekki einu sinni að sparka í liðið og gefa þeim kraft.
Maður hefði haldið að menn myndu nenna þessu í fyrsta leik en Brighton sundurspilaði liðið í dag og áttu þennan sigur 100% skilið.
Það voru allir lélegir í dag og gæti þetta orðið en eitt glataða tímabilið. Markmiðið er ekki einu sinni merkilegt að eitt ríkasta og frægasta lið heims getur komist í meistaradeild finnst manni lámarkskrafa en það virðist ætla að vera mjög krefjandi verkefni í vetur.
Elis says
p.s Maður hélt að Moyes, Móri, Ole, LVG og Ralf væru búinir að bæta öll slæmu metin en neibb, Ten Hag fyrstur til að tapa gegn Brighton á heimavelli en þessi lið hafa spilað oft gegn hvort öðru en fyrst fyrir 113 árum.
Sir Roy Keane says
Óþarfi að ýta á paniktakkann strax….
Ten Hag gat ekki byrjað með Ronaldo í leiknum m.v. undirbúningstímabilið hjá honum.
Eriksen stóð sig mjög vel í leiknum, sérstaklega eftir að hann var færður inn á miðjuna. Hann byrjar mjög vel sem leikmaður United.
Það var líka margt sem ég var ánægður með í leik Martinez, en það sást líka alveg að hann og Maguire hafa spilað lítið saman.
Flestir stuðningsmenn eru hins vegar orðnir mjög þreyttir á McFred saman á miðjunni og ekki á ástæðulausu. Ég vona að þessi leikur hafi vakið Ten Hag af þeim blundi og yrði mjög hissa að sjá þá tvo saman á miðjunni í næsta leik. Var mjög svekktur að sjá þá byrja og hefði viljað sjá Garner þarna í staðinn í 4-3-3 með Eriksen og Bruno fyrir framan sig. Garner þarf að fara að fá sjens í nokkrum leikjum.