Frábær sigur, sennilegast ein besta frammistaða liðsins í vetur. Leiðinlegt að við lákum inn þessu eina marki, en miðað við færin hefðum við átt að vinna þennanleik 8-0. En flott mál, verðum í CL á næsta ári.
GG
1
2
Kristbsays
Algerlega. Skelfing voru Chelsea samt slakir. Það er verk að vinna á þeim bæ.
Meistaradeild staðreynd.
1
3
Sir Roy Keanesays
Alveg frábært að vera komin í meistaradeildina. Það var eitt af helstu markmiðum tímabilsins.
Við hefðum getað unnið þennan leik mun stærra m.v. færin sem við fengum í seinni hálfleik, að sama skapi ef Chelsea hefði klárað sín færi í fyrri hálfleik þá hefðum við getað verið undir í hálfleik.
Vorum full opnir og leyfðum Chelsea að hafa boltann full mikið fyrir minn smekk og ekki nógu brútal að klára allar þessar skyndisóknir sem við fengum.
Var mjög ánægður með Lindelof í þessum leik, hann hefur staðið sig mjög vel í síðustu leikjum og Casemiro kláraði leikinn fyrir okkur.
Seinustu leikir hafa aðeins breytt minni skoðun á hvað þarf að versla í sumar. Finnst minni þörf á að fá inn miðvörð sem gerir sterkt tilkall til þess að ýta Martinez eða Varane úr byrjunarliðinu, þar sem að Linelof hefur stigið upp og er frekar stöðugur leikmaður og lítið meiddur. Skyldi selja Maquire og fá inn betri miðvörð í staðinn sem er 3-4 miðvörður í byrjun tímabils.
Við erum hins vegar alltaf í bullandi vandræðum þegar Casemiro er í banni eða er ekki upp á sitt besta. Við eigum engan varnarmiðjumann sem er nálægt honum í gæðum.
Ég færi því „all inn“ í að ná í heimsklassa varnarmiðjumann sem getur spilað við hliðina á Casemiro og líka leyst hann af og létt af honum álaginu. T.d. Valverde hjá Real. Það mun skila okkur mun fleiri stigum, við höldum boltanum meira og færri vandræðalegum töpum næsta vetur.
Ten Hag þarf líka að vera aftur kreatív á leikmannamarkaðinum í sumar og að fá inn Eriksen seinasta sumar var snilld hjá honum. Janúarglugginn sýndi að hann er óhræddur við það, hvað sem öðrum finnst.
Er kannski bara allt í góðu að fá Neymar á láni í eitt ár í stað þess að punga út 100 mill í sóknarmann í sumar sem er kannski yfir 30 ára og bíða eftir betra tækifæri að ári í yngri framherja?
Sóknarlínan yrði klárlega betri að ári með Neymar og Diallo í stað Wighorst. Garnachio verður líka betri. Það ætti að skila okkur mun fleiri mörkum.
Turninn Pallister says
Frábær sigur, sennilegast ein besta frammistaða liðsins í vetur. Leiðinlegt að við lákum inn þessu eina marki, en miðað við færin hefðum við átt að vinna þennanleik 8-0. En flott mál, verðum í CL á næsta ári.
GG
Kristb says
Algerlega. Skelfing voru Chelsea samt slakir. Það er verk að vinna á þeim bæ.
Meistaradeild staðreynd.
Sir Roy Keane says
Alveg frábært að vera komin í meistaradeildina. Það var eitt af helstu markmiðum tímabilsins.
Við hefðum getað unnið þennan leik mun stærra m.v. færin sem við fengum í seinni hálfleik, að sama skapi ef Chelsea hefði klárað sín færi í fyrri hálfleik þá hefðum við getað verið undir í hálfleik.
Vorum full opnir og leyfðum Chelsea að hafa boltann full mikið fyrir minn smekk og ekki nógu brútal að klára allar þessar skyndisóknir sem við fengum.
Var mjög ánægður með Lindelof í þessum leik, hann hefur staðið sig mjög vel í síðustu leikjum og Casemiro kláraði leikinn fyrir okkur.
Seinustu leikir hafa aðeins breytt minni skoðun á hvað þarf að versla í sumar. Finnst minni þörf á að fá inn miðvörð sem gerir sterkt tilkall til þess að ýta Martinez eða Varane úr byrjunarliðinu, þar sem að Linelof hefur stigið upp og er frekar stöðugur leikmaður og lítið meiddur. Skyldi selja Maquire og fá inn betri miðvörð í staðinn sem er 3-4 miðvörður í byrjun tímabils.
Við erum hins vegar alltaf í bullandi vandræðum þegar Casemiro er í banni eða er ekki upp á sitt besta. Við eigum engan varnarmiðjumann sem er nálægt honum í gæðum.
Ég færi því „all inn“ í að ná í heimsklassa varnarmiðjumann sem getur spilað við hliðina á Casemiro og líka leyst hann af og létt af honum álaginu. T.d. Valverde hjá Real. Það mun skila okkur mun fleiri stigum, við höldum boltanum meira og færri vandræðalegum töpum næsta vetur.
Ten Hag þarf líka að vera aftur kreatív á leikmannamarkaðinum í sumar og að fá inn Eriksen seinasta sumar var snilld hjá honum. Janúarglugginn sýndi að hann er óhræddur við það, hvað sem öðrum finnst.
Er kannski bara allt í góðu að fá Neymar á láni í eitt ár í stað þess að punga út 100 mill í sóknarmann í sumar sem er kannski yfir 30 ára og bíða eftir betra tækifæri að ári í yngri framherja?
Sóknarlínan yrði klárlega betri að ári með Neymar og Diallo í stað Wighorst. Garnachio verður líka betri. Það ætti að skila okkur mun fleiri mörkum.