Maggi, Bjössi, Ragnar og Hrólfur settust niður ræddu málin. Við gerðum upp tapið gegn Nottingham Forest og fórum vel yfir hvaða breytinga má vænta með yfirtöku Sir Jim Ratcliffe. Einnig var farið aðeins yfir tímabilið í heild og hvort megi búast við einhverju áhugaverðu í leikmannamálum.
Rauðu djöflarnir á:
Apple Podcasts
Spotify
Dór says
Ten Hag er bara ekki nógu góður þjálfari þetta er bara alltaf sama leikplanið og með þetta Sancho dæmi hefur einhver hérna horft á æfingu hjá þessu liði það er alveg jafn lélegt og horfa á leiki þeir voru í reitarbolta og þeir náðu aldrei fleiri en 2 sentingum saman þannig það eru nú fleiri en Sancho að æfa illa