Ten Hag rekinn og arftakinn fundinn? Magnús Þór skrifaði þann 28. október, 2024 | 1 ummæliMaggi, Bjössi og Hrólfur ræða brottrekstur Erik ten Hag, Ruben Amorim sem virðist vera sá sem á að taka við, einnig fórum við stuttlega yfir leikina gegn Fenerbahce og West Ham. Rauðu djöflarnir á: Apple Podcasts Spotify
EgillG says
Flott að heyra í ykkur aftur