Síðan er komin upp aftur eftir tæknileg vandamál, rétt í tæka tíð til að minna á leikinn gegn Liverpool á eftir kl 16:30.
Við getum ekki beðið!!
Reader Interactions
Comments
Einarsays
Okkar helsta von var að leiknum yrði frestað. Lýtur allt út fyrir að svo verði ekki. Ég er alveg dottinn í einhvern svartnættisspíral eftir þessa leiki undir Amorim. Vonandi koma þeir og hann sérstaklega mér á óvart með einhverju masterplani.
Einarsays
Já nei. Eða ekki
Tómassays
Förum á Anfield gegn heitasta liði í heimi og erum jafngóðir.
Ef við hefðum nýtt færið undir lokin hefði það ekkert verið ósanngjarn sigur.
Amorim mun bæta þetta lið jafnt og þétt á næstu mánuðum. Það að hann víkur ekkert frá sinni hugmyndafræði mun síðan standa með liðinu undir lok leiktíðar og skipta miklu við upphaf næstu.
Auðunnsays
Það er ekkert annað í stöðunni enn að gefa Amorim rými og tíma til að byggja þetta lið upp.
Ég meina hver annar ætti að fá tækifæri til þess?
Hann er ekki búinn að fá marga daga á æfingarsvæðinu með þetta lið, tekur við liðinu á erfiðum tíma þegar stutt er á milli leikja og lítill tími gefst til að koma sínum hugmyndum í framkvæmd.
Enn það er líka alveg ljóst að hann þarf liðstyrk og meiri gæði í hópinn þótt ég sé ekkert sérstaklega sammála því að hann þurfi 11 nýja leikmenn.
Það var átakanlegt að sjá Casemiro og Eriksen saman á miðjunni gegn Newcastle og það er miðja sem maður vill ekki sjá aftur hjá þessu liði. Þessir menn ásamt Lindelof og Antony þurfa að fara í þessum mánuði svo hægt sé að fá inn meiri gæði í þeirra stað.
Enn sjáum til, ekkert mjög bjartsýnn á að það verði miklar ef einhverjar breytingar á hópnum núna í Jan enn ef liðið spilar áfram eina og það gerði í þessum leik þá hef ég ekki miklar áhyggjur.
Það þarf að byggja ofan á þennan leik og halda áfram á þessari braut.
Steve Brucesays
Það sem liðið þarf er góður slúttari. Því miður eru Hojlund og Zirkzee einfandlega ekki nógu miklir markaskorarar. Hef velt fyrir mér framherja eins og Chris Wood. Iðnaðarframherji sem nýtir færin sín vel enda þótt hann sé ekki besti fótboltamaður heims. Á endanum snýst þetta um að taka sénsana sem bjóðast. Vera inní teignum.
Auðunnsays
Chris Wood er 33 ára og er að eiga fínt tímabil með Forest, ég held að það sé komið meira en nóg af skammtímalausnum hjá Man.Utd eins og Zlatan, Cavani, Alexis Sánchez, Falcao ofl ofl sem ég man ekki einusinni nöfnin á. Þessir menn gátu ekki rass fyrir liðið og fengu alltof feita samninga.
United þarf framtíðar leikmenn enn það er alls ekki auðvelt að kaupa frábæran markaskorara í Janúar því miður.
Steve Brucesays
@Auðunn. Zlatan var mjög góður og lykilmaður á sínu fyrsta tímabili. Hann meiddist hinsvegar mjög illa um vorið og náði sér ekki aftur á strik. Cavani átti fína spretti og hefði skorað mun meira ef hann hefði fengið betri þjónustu. Falcao var vissulega slakur og Sanchez hræðilegur.
Chris Wood hefur ólíkt þeim flestum hér að ofan spilað mikið á Englandiog kann á boltann sem þar er spilaður. Svona target centerar geta léttilega skilað sínu til 36 ára aldurs í hið minnsta. Munum í því samhengi að Teddy Sheringham varð leikmaður ársins árið 2001 þá 35 ára gamall.
Það er mikið „gamble“ að kaupa kornunga stráka og ætla að treysta á þá í fremstu víglínu. Rasmus Hojlund á 70 milljónir punda hefur hingað til ekki verið góð kaup því miður. Hann væri hinsvegar flottur sem annar eða þriðji striker.
Einar says
Okkar helsta von var að leiknum yrði frestað. Lýtur allt út fyrir að svo verði ekki. Ég er alveg dottinn í einhvern svartnættisspíral eftir þessa leiki undir Amorim. Vonandi koma þeir og hann sérstaklega mér á óvart með einhverju masterplani.
Einar says
Já nei. Eða ekki
Tómas says
Förum á Anfield gegn heitasta liði í heimi og erum jafngóðir.
Ef við hefðum nýtt færið undir lokin hefði það ekkert verið ósanngjarn sigur.
Amorim mun bæta þetta lið jafnt og þétt á næstu mánuðum. Það að hann víkur ekkert frá sinni hugmyndafræði mun síðan standa með liðinu undir lok leiktíðar og skipta miklu við upphaf næstu.
Auðunn says
Það er ekkert annað í stöðunni enn að gefa Amorim rými og tíma til að byggja þetta lið upp.
Ég meina hver annar ætti að fá tækifæri til þess?
Hann er ekki búinn að fá marga daga á æfingarsvæðinu með þetta lið, tekur við liðinu á erfiðum tíma þegar stutt er á milli leikja og lítill tími gefst til að koma sínum hugmyndum í framkvæmd.
Enn það er líka alveg ljóst að hann þarf liðstyrk og meiri gæði í hópinn þótt ég sé ekkert sérstaklega sammála því að hann þurfi 11 nýja leikmenn.
Það var átakanlegt að sjá Casemiro og Eriksen saman á miðjunni gegn Newcastle og það er miðja sem maður vill ekki sjá aftur hjá þessu liði. Þessir menn ásamt Lindelof og Antony þurfa að fara í þessum mánuði svo hægt sé að fá inn meiri gæði í þeirra stað.
Enn sjáum til, ekkert mjög bjartsýnn á að það verði miklar ef einhverjar breytingar á hópnum núna í Jan enn ef liðið spilar áfram eina og það gerði í þessum leik þá hef ég ekki miklar áhyggjur.
Það þarf að byggja ofan á þennan leik og halda áfram á þessari braut.
Steve Bruce says
Það sem liðið þarf er góður slúttari. Því miður eru Hojlund og Zirkzee einfandlega ekki nógu miklir markaskorarar. Hef velt fyrir mér framherja eins og Chris Wood. Iðnaðarframherji sem nýtir færin sín vel enda þótt hann sé ekki besti fótboltamaður heims. Á endanum snýst þetta um að taka sénsana sem bjóðast. Vera inní teignum.
Auðunn says
Chris Wood er 33 ára og er að eiga fínt tímabil með Forest, ég held að það sé komið meira en nóg af skammtímalausnum hjá Man.Utd eins og Zlatan, Cavani, Alexis Sánchez, Falcao ofl ofl sem ég man ekki einusinni nöfnin á. Þessir menn gátu ekki rass fyrir liðið og fengu alltof feita samninga.
United þarf framtíðar leikmenn enn það er alls ekki auðvelt að kaupa frábæran markaskorara í Janúar því miður.
Steve Bruce says
@Auðunn. Zlatan var mjög góður og lykilmaður á sínu fyrsta tímabili. Hann meiddist hinsvegar mjög illa um vorið og náði sér ekki aftur á strik. Cavani átti fína spretti og hefði skorað mun meira ef hann hefði fengið betri þjónustu. Falcao var vissulega slakur og Sanchez hræðilegur.
Chris Wood hefur ólíkt þeim flestum hér að ofan spilað mikið á Englandiog kann á boltann sem þar er spilaður. Svona target centerar geta léttilega skilað sínu til 36 ára aldurs í hið minnsta. Munum í því samhengi að Teddy Sheringham varð leikmaður ársins árið 2001 þá 35 ára gamall.
Það er mikið „gamble“ að kaupa kornunga stráka og ætla að treysta á þá í fremstu víglínu. Rasmus Hojlund á 70 milljónir punda hefur hingað til ekki verið góð kaup því miður. Hann væri hinsvegar flottur sem annar eða þriðji striker.