Mér finnst flott að De Gea sé í rammanum eftir alla þessa umfjöllun eftir Tottenham leikinn. Hann er ungur og þarf á leikjum að halda til að fá reynslu og geta bætt sig. Gagnrýnin er óvægin – það besta sem hann getur gert er að fara eftir breska slogan-inu frá því í seinni heimsstyrjöldinni. „Keep calm and carry on“. Þessi drengur á eftir að verða í heimsklassa eftir einhver ár ef hann fær réttan stuðning og handleiðslu. Gleymum ekki að hann er 22 ára.
0
7
Héðinnsays
Mjög ánægður með þetta lið, sérstaklega hlakka ég til að sjá hvernig Anderson stendur sig. Nani og Rooney þurfa líka klárlega leiki til að koma sér í gang aftur. Átti von á að sjá Valencia reyndar líka því að hann þarf að fara að hrista af sér slenið og koma sér í gang aftur…
0
8
Johann ingisays
Sterkasti bekkur sem eg hef sed hja okkur ever (stadfest)
Hjörvar Ingi Haraldsson says
Ef De Gea er að spila núna, þá óttast ég að hann verði settur á bekkinn í næsta deildarleik. Finnst De Gea betri en Lindegaard
ellioman says
Þetta er flott byrjunarlið. Þetta er ekkert slor bekkur sem United hefur og það vantar leikmenn eins og Vidic / Cleverley / Evans þar inn.
Nú vonar maður bara eftir góðum leik og nóg af mörkum frá okkar mönnum.
Hákon says
kl hvad er leikurinn
Beggi says
Markmenn þurfa ekki eins mikla hvíld og utispilandi menn. DeGea gæti alveg eins spilað 3 leiki í viku
Hjörvar Ingi Haraldsson says
17:30
DMS says
Mér finnst flott að De Gea sé í rammanum eftir alla þessa umfjöllun eftir Tottenham leikinn. Hann er ungur og þarf á leikjum að halda til að fá reynslu og geta bætt sig. Gagnrýnin er óvægin – það besta sem hann getur gert er að fara eftir breska slogan-inu frá því í seinni heimsstyrjöldinni. „Keep calm and carry on“. Þessi drengur á eftir að verða í heimsklassa eftir einhver ár ef hann fær réttan stuðning og handleiðslu. Gleymum ekki að hann er 22 ára.
Héðinn says
Mjög ánægður með þetta lið, sérstaklega hlakka ég til að sjá hvernig Anderson stendur sig. Nani og Rooney þurfa líka klárlega leiki til að koma sér í gang aftur. Átti von á að sjá Valencia reyndar líka því að hann þarf að fara að hrista af sér slenið og koma sér í gang aftur…
Johann ingi says
Sterkasti bekkur sem eg hef sed hja okkur ever (stadfest)