Memphis Depay er opinberlega orðinn leikmaður Manchester United. Þetta var tilkynnt rétt í þessu:
#mufc is delighted to announce that @Memphis has completed his transfer from PSV Eindhoven. #WelcomeMemphis pic.twitter.com/uqq9nHCGxM
— Manchester United (@ManUtd) June 12, 2015
Eins og allir vita var gengið frá þessum kaupum snemma í maí-mánuði en nú er allir lausir endar hnýttir og þessi gríðarlega efnilegi leikmaður getur farið að leika listir sínar fyrir Manchester United.
🔴Proud to be a Red🔴 pic.twitter.com/2R8G8SbR0W
— Memphis (@Memphis) June 12, 2015
Hann mætti auðvitað í einkaviðtal á MUTV og það er ljóst að hann ætlar sér stóra hluti:
I’m still young but I’m taking steps and I’m looking forward to playing in the Premier League for the best club in the world.
He [LvG] gave me the opportunity to play at the World Cup, he showed a lot of confidence in me and I think he’s the best trainer in the world. He makes me better on the training ground and that’s very important for me. So I’m very much looking forward to working with him here.
I’m young and can make more steps. I know it’s a tough league: everything goes faster and the league is very strong. But I will learn and get stronger, faster and better here on the training ground. So I believe I can develop and bring more out of myself.
Louis van Gaal er einnig ánægður með að hafa nælt í kauða:
I know Memphis well from our time working together in the Netherlands national team. He is a young versatile player who has the ability to play in a number of different positions.
It will take time for Memphis to get used to the rhythm of the Premier League but I have no doubt that he has the potential to become a great footballer for this club and he is at the right club to continue the good work he has done so far.
Það er óhætt að segja að flestir stuðningsmenn United séu mjög spenntir fyrir þessum leikmanni og fyrir mitt leyti get ég varla beðið eftir að sjá hann leika listir sínar á undirbúningstímabilinu.
Fyrir þá örfáu sem ætla ekki að horfa á Ísland-Tékkland á eftir er rétt að benda á að Holland spilar við Lettland á sama tíma og þar mun Memphis vera í sviðsljósinu ásamt liðs- og landsliðsfélögum sínum, Daley Blind og Robin van Persie.
Bjarni Ellertsson says
Frábært, hef trú á þessum dreng. Nú er bara að sjá hvort það detta ekki inn fleiri leikmenn til að fylla upp í heildarmyndina hans LVG þannig að hann geti haldið áfram að byggja upp lið af afburða leikmönnum sem verður svo óstöðvandi á öllum vígstöðvum eftir 2 ár.
Óskar Óskarsson says
Hélt reyndar að þessi kaup hafi verið alveg klár, en frábært að þetta sé alveg frágengið ! nú fer bara vonandi að styttast i aðra bombu,,þeir töluðu um að þeir ætluðu að klára sumarkaupin snemma, þá hlýtur eitthvað að fara að gerast
Helgi P says
það verður gaman að fylgjast með þessum gæja næsta vetur