Rauðu djöflarnir
- Okkar besti Runólfur hakkaði Rooney í sig.
- Hann hætti ekki þar og hakkaði líka liðið í sig eftir dapra frammistöðu gegn Boro í deildarbikarnum.
- Við tókum upp 16. þátt af podkastinu okkar.
United
- Van Gaal er mjög ánægður með framför Smalling og segir hann framtíðarfyrirliða liðsins.
- Mike Smalling segist aldrei geta losnað við nick-ið sem Van Gaal gaf honum.
- LvG er ósáttur við að enska úrvalsdeildin bjóði ekki upp á vetrarfrí.
- Gary Neville var ánægður með grannaslaginn um síðustu helgi.
- Andy Mitten telur Rooney vera mikilvægan fyrir United en að hann þurfi hvíld og eigi að notast sparlega.
- Knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka það að laser hafi verið beint að Rooney í vítaspyrnukeppninni gegn Boro.
- Tími Lingard er runnin upp að mati Squawka.
- Scott the Red er alltaf fyrstur með fréttirnar, núna segir hann að það hefðu verið mikil mistök að ráða Mourinho sem eftirmann Sir Alex
- Schweinsteiger er ekki par sáttur við nýja dúkku sem var að koma á markað.
Class of 92
- Frábær (og löng) grein Rob Smyth um United og Liverpool á 10. áratugnum, „Class of ’92“ gegn „Spice Boys“.
- Meira um Class of 92 – vörumerkið er á mikilli siglingu.
- Það verða ófáar stjörnunar í góðgerðarleik Unicef á Old Trafford í næsta mánuði.
Tíst vikunnar
People asked me: „If I love the UK so much, which club do I support?“ At first I thought night clubs. but then I stopped & said: @ManUtd
— will.i.am (@iamwill) October 14, 2015
Today this man turns 45. Happy birthday, Edwin van der Sar! pic.twitter.com/WFJhoiXR9F
— Elko Born (@Elko_B) October 29, 2015
I love Scholes, Neville, etc and I respect their views massively, but it sometimes feels like a party political broadcast for Team Giggs
— Nooruddean (@BeardedGenius) October 29, 2015
Mynd vikunnar
#whatawasteofmoney pic.twitter.com/ditJAJrib8 — Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) October 21, 2015
Skildu eftir svar