Rauðu djöflarnir
- Munið að taka þátt í könnunni um besta leikmann United í október
United
- Endurhæfing Luke Shaw gengur vel
- Scholes gagnrýndi Van Gaal og spilamennsku United. Lvg var svo spurður út í gagnrýni Scholes á fréttamannafundinum fyrir leikinn gegn Palace
- Andy Mitten skrifar um upprisu Mike Smalling
- Harry Redknapp telur United liðið í dag langt frá því að vera jafn gott og hér áður fyrr
- Nokkrir punktar um Crystal Palace leikinn frá MEN
- Pardew kom svo með kalda vatnsgusu varðandi getu United liðsins til að skapa sér færi
- BBC hefur verið ásakað um að sýna of mikið af United tengdu efni
- Van Gaal er hugaðri en David Moyeshugaðri en David Moyes
Annað
- Gamla kempan Teddy Sheringham er búinn að taka fram takkaskóna á nýjan leik.
- Paul Wilson veltir fyrir sér hvort enska deildin sé enn sú skemmtilegasta og mest spennandi
- Alan Pardew lætur Wilfried Zaha heyra það
- Patrice Evra sagði við Sunday Times að Ronaldo hafi verið á leiðinni til United árið 2013, rétt áður en Ferguson ákvað að hætta sem stjóri.
- Guillem Balague var að skrifa bók um Ronaldo, hér er brot út henni þar sem við fá smá innsýn í það hvernig Ronaldo varð Ronaldo
Tíst vikunnar
Man Utd fan Rory McIlroy: "I'd pay a lot of money to watch Alex Ferguson knock Roy Keane out."
Rory is clearly not a Keano fan! #MUFC
— Kevin Palmer (@RealKevinPalmer) October 31, 2015
Tónleikar vikunnar
https://www.youtube.com/watch?v=nBJ9U5m81PI
Skildu eftir svar