Louis Van Gaal labbaði út af blaðamanna fundi fyrir leikinn gegn Stoke City annan í jólum eftir rétt rúmar 5 mínútur rétt í þessu. Svaraði hann tveimur spurningum áður en hann óskaði blaðamönnum gleðilegra jóla og labbaði út. Myndband af herlegheitunum má sjá neðst í færslunni.
Guardian skrifaði upp orðaskiptin sem áttu sér stað á fundinum og við tökum okkur það bessaleyfi að birta það hér:
Spurning eitt: „Louis, thank you for your time. Arsène Wenger has said today that the speculation over your future is disrespectful. Is that something you agree with?“
LvG:
„Erm, has anybody in this room not a feeling to apologise to me? Nobody has that feeling? That’s what I’m wondering?”
Spurning tvö: “What have we done wrong?”
LvG:
„I think I was already sacked, I have read – I have been sacked. My colleague was here already. What do you think that happens with my wife or with my kids or with my grandchildren or with the fans of Manchester United or my friends? What do you think? They have called me a lot of times and also Arsène Wenger is saying something about that. Do you think that I want to talk with the media now? I’m here only because of the Premier League rules. I have to talk with you.
But I can only see when I say something that you use my words in your context. I want to say only that I have tried to lift the confidence of my players, I have done everything this week. I hold meetings, evaluation meetings with the players, with my member of staff, I hold a Christmas lunch, I have held a speech and I feel the warmth and support of everybody in Carrington, this training complex. But I didn’t feel that in the media and, of course, I can imagine that you can write about that subject.
We are not in a good position but four weeks ago we were first in the Premier League and in about four weeks we can again be back in that position.“
Spurning þrjú: „You have been though Louis at big clubs, huge clubs before. This is Manchester United and when results don’t go well and when the supporters have turned it is inevitable that speculation will happen. You surely aren’t surprised that there is speculation?”
LvG:
„No, I don’t think that you can do that because you have to stick by the facts and when I get calls from [the former manager Sir] Alex Ferguson and [the director] David Gill and [the executive vice-chairman] Ed Woodward because you are creating something that is not good, that is not being the facts and now I have to answer the questions. I don’t think that I want to do it
I only say now I am focused on Stoke City, I help my players, I wish you a merry Christmas and maybe also a happy new year when I see you. Enjoy the wine and a mince pie. Goodbye. ”
Og eftir þetta labbaði hann pollrólegur út af fundinum. Meira af þessu í upphituninni fyrir leikinn sem kemur inn á morgun. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:
Watch Louis van Gaal’s pre-match press conference in full. https://t.co/mQBGJBdN63 https://t.co/Z9daLjXuoe
— Manchester United (@ManUtd) December 23, 2015
Cantona no 7 says
LVG verður að fara það er ekki spurning og það sem allra fyrst.
Hann ræður ekki við verkefnið.
Mourinho hlýtur að taka við.
G G M U
Helgi P says
sammála því hann er búinn að missa það sem þarf til að vera united manager
Nonni Sæm says
Skil hann bara mjög vel að vilja ekki tala við þessa skúbb gæja
Björn Friðgeir says
Það er ekki hægt að biðja um betri viðbrögð.
AUðvitað á hann ekkert að vera að spjalla við þessa gaura um hvort eigi að reka hann eða ekki.
Nú er það undir leikmönnum komið að sýna að þeir vilji spila fyrir hann.
Runar says
Breska pressan er búin að fara hamförum hérna síðustu daga og bullið sem maður les í blöðunum hérna úti er grátlegt og ég sem sagði að ég vildi karlinn burt, er allt í einu ekki svo viss og langar hreinlega til þess að standa við mína fyrri orð og segja að við verðum meistarar í vor!
Sverrir M says
Ég held að hann snúi þessu við. Hef trú á sigurhrinu í næstu leikjum. Vill alls ekki sjá móra hjá man utd. En gleðileg jól
Ingvar says
Vill LVG burt sem allra fyrst en alls ekki Móra inn, frekar kýs ég LVG áfram. Gleðileg jól og farsælt gengi á nýju ári.
Keane says
Flott hjá honum!
gudmundurhelgi says
Breska pressan er eins og hólkur sem aðeins framleiðir drullu,ég vorkenni Gaal að þurfa að fara eftir þessum fáranlegu reglum í sambandi við þessi viðtöl við fólk sem hefur aðeins áhuga á óhróðri og lygum.ég man ekki betur en að Ferguson hafi neitað að tala við suma af þessum svokölluðu blaðamönnum og komist upp með það,gleðilega hátíð.