Lesefni
Það virðist allt benda til þess að United sé að fara semja við 16 ára ítalskan varnarmann
Sumir telja að Pep Guardolia gæti verið lausnin við öllum vandamálum United
Telegraph er búið að rýna í tölurnar sem sýna það svart á hvítu: United er leiðinlegasta lið deildarinnar
Sögur segja að lið í Kína hafi áhuga á Wayne Rooney
Mörgum þykir innáskiptingar Louis van Gaal skrýtnar. Hér er farið yfir þær skrýtnustu
Stjórnendur United hafa gleymt að fótbolti snýst ekki bara um peninga heldur um sigra
Gary Neville segist ekki vilja stjórna Manchester United í framtíðinni
Gary Neville reynir að nota tæknina til að hjálpa sér í sínu fyrsta stjórastarfi
Stuart Mathiesen telur að núverandi vandræði United megi rekja til ársins 2008
Loksins eitthvað að gerast í akademíumálum en framundan er algjör yfirhalning
Forráðamenn United eru æfir yfir heiðursmannasamkomulagi sem lið í deildinni gerðu með sér varðandi það að stela ungum leikmönnum frá öðrum liðum
Telegraph segir okkur frá því sem gerðist á milli Memphis og RVP á æfingu hollenska landsliðsins
Nick Miller hjá ESPN segir að United og Pep sé hin fullkomna blanda
Jonathan Wilson fer yfir allan feril Jose Mourinho
Independent skoðar afbrotaferil Mourinho en spyr hvort að United hafi efni á því að missa af honum?
Jeremy Wilson hjá The Telegraph veltir fyrir sér hvort United ætti að velja Pochettino sem arftaka Van Gaal
Scott hjá ROM segir að stuðningsmenn United eigi ekki að skamma LVG fyrir söluna á Chicharito
Ísleifur says
Vá hvað það yrði geggjað að fá Podcast eftir Liverpool leikinn! Erum ekki búnir að spila nema 3000 leiki frá síðasta Podcasti..
Þið eruð höfðingjar.