We’re back!! Lespakkinn hefur verið í smá sumarfríi síðustu vikur en er núna komið aftur, tvöfalt öflugra en áður! Hér er það helsta sem hefur verið í gangi hjá United.
Rauðu Djöflarnir
Leikjadagskrá næsta tímabils var kynnt (Athugið þó að sumum dagsetningum hefur verið breytt síðan þá)
Ryan Giggs ákvað að yfirgefa United og leita á ný mið
United keypti varnarmanninn Eric Bailly frá Villareal
Henrikh Mkhitaryan var keyptur af Dortmund og kynnti Runólfur okkur fyrir kappanum
Mourinho
Fyrir þá sem vilja fræðast meira um Jose Mourinho, þá birtu Just Football grein árið 2012 í þremur hlutum um kappann.
- Part I – The secrets of Mourinho’s success
- Part II – Mourinho’s Real Madrid training sessions, tactics and patterns of play
- Part III – Tactics and coaching
Mourinho talaði eins og stjóri Manchester United á að tala þegar hann var kynntur til leiks.
Mourinho vill breyta ímynd sinni og vera, líkt og Ferguson, stjóri United í mörg ókomin ár
Mourinho er spenntur fyrir því að labba í gegnum göngin og stjórna liðinu í fyrsta skipti
Marcel Desailly segir að Mourinho hafi sagt árið 2010 að hann ætlaði að verða stjóri United
Góðvinur síðunnar Andy Mitten ræðir aðeins um breytingar á starfsliði Manchester United
Annað
Zlatan mun líklega ekki spila sinn fyrista leik fyrir United fyrr en í leiknum gegn Galatasaray 30.júlí
ROM velti fyrir sér hvort United eigi að vera eltast við stórstjörnur eða ekki.
Ryan Baldi hjá The Busby Babes veltir fyrir sér hvort það gæti verið slæm ákvörðun að fá Zlatan til United
Karl-Heinz Rummenigge segir að United hafi boðið metupphæð fyrir Muller síðasta sumar
Rooney segist aldrei ætla að spila fyrir annað lið í ensku úrvalsdeildinni og sagði Mourinho á fréttamannafundi að hann muni spila frammi í vetur
Herrera nýtti sumarið og æfði í júní með Real Zaragoza
Leikmenn United vilja halda Juan Mata og Alistair Tweedale segir að Mourinho eigi að gefa kappanum annan sjens.
Giggs og Scholes munu taka þátt í Futsal keppni í Indlandi ásamt mönnum eins og Deco, Hernan Crespo og Ronaldinho
Langt viðtal við Bruce þar sem hann kemur inn á tímann hjá United og hvernig andinn var þá
Myndbönd vikunnar
Takk til Hjörvars Inga fyrir þessi tvö myndbönd!
Hjörvar Ingi says
Tvö rosalega flott myndbönd:
Zlatan: https://youtu.be/D7w9iW9wX2s
Mourinho: https://youtu.be/-r223LLAA5c
ellioman says
@Hjörvar Ingi
Brilliant! Takk fyrir þetta.
Ég verð að fá að bæta þessu í greinina. :)
Rúnar Þór says
„Hard work pays off, dreams come true, bad times don’t last BUT bad guys do“
haha þetta Razor Ramon quote passar fullkomlega :D
Runar P says
Shit.. get ég fengið treyju merkta „Zlatan Mourinho“ ?
Kjartan Jónsson says
Ágætis pælingar hjá Richard Jolly.
http://www.espnfc.com/club/manchester-united/360/blog/post/2910433/juan-mata-and-daley-blind-among-the-man-united-stars-who-could-move-on
Rúnar Þór says
verður ekkert upphitunar podkast? fyrir komandi tímabil, rætt um nýju mennina o.s.frv