Maggi, Tryggvi, Friðrik, Björn og Halldór settust niður og fóru yfir tímabilið í heild, José Mourinho var gefin einkunn og kröfur og væntingar bæði til frammistöðu annars vegar og leikmannakaupum hins vegar.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
Gerast áskrifandi í iTunes
Gerast áskrifandi í öðrum forritum
MP3 niðurhal: 54. þáttur
Helgi P says
ef við kaupum Arnautovic þá er ég hættur að horfa á fotbolta
Mikill says
Maður hàlf vorkennir greyinu Fred að þurfa koma inn í þetta drepleiðinlega lið hjá okkur, á ekkert að gerast framar á vellinum??? Bara einhver gutti og þessi Fred sem er bara búinn að spila í Shaktar siðustu 5 ár.. spennandi!
Sindri says
Viltu fara að troða inn fleiri sóknarmönnum? Eigum nóg af þeim. Það þarf bara að spila sóknarleik af og til. Myndi samt ekki slá hendinni á móti 4 og 1/2 * hægri kanti (Bale) og selja Mata.
Hef ekkert „scoutað“ Dalot en þessi kaup lykta smá eins og kaupin á Varela.
Að lokum: Velkominn Fred! Ég veit þú ert að lesa þetta.