Maggi,Friðrik og Halldór settust niður og ræddu David de Gea, Paul Pogba og samningamál ásamt nýjasta slúðrinu.
Leiðrétting: Slúðrið segir að United vilji fá James Maddison næsta sumar.
Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.
Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Rauðu djöflanna.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
Gerast áskrifandi í Spotify
Gerast áskrifandi í iTunes
Gerast áskrifandi í öðrum forritum
MP3 niðurhal: 73. þáttur
Turninn Pallister says
Takk fyrir spjallið drengir, þetta var mjög áhugavert.
Þetta tímabil verður aldrei auðvelt. Við gætum jafnvel þurft að sætta okkur við það vera að í stað þess að við séum í baráttu um top 4, þá verði Úlfarnir, Leicester og Everton okkar keppinautar um Evrópudeildarsæti. Höldum samt rónni, munum að Róm var ekki byggð á einum degi. Það mun taka tíma að byggja liðið upp á sinn stall aftur.