Erik ten Hag er búinn að festa niður á blað hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Everton í dag. Stóru fréttirnar eru þær að Maguire kemur inn fyrir Varane og Eriksen er á tréverkinu.
1
De Gea
12
Malacia
6
Martínez
5
Maguire
29
Wan-Bissaka
39
McTominay
15
Sabitzer
25
Sancho
8
Fernandez
21
Antony
10
Rashford
Á bekknum eru þeir Butland, Dalot, Lindelöf, Varane, Eriksen, Fred, Pellistri, Martial og Weghorst.
Helgi P says
Flottur sigur og fint að vera kominn með Eriksen aftur og martial
Sir Roy Keane says
Flottur sigur sem hefði getað verið mun stærri. Mér fannst Harry góður í vörninni og það munaði líka litlu að Rashford skoraði eftir frábæra sendingu frá honum. Það er búið að grilla Harry ansi oft en í dag á hann skilið hrós að mínu mati.
Fannst athyglisvert að Bruno spilaði á miðri miðjunni og gerði það mjög vel. Rashford var líka fremstur og hefði átt að skora.
Spurning hvort að þjálfarinn sjái þetta svona fyrir sér í framtíðinni til þess m.a. að koma Garnacho meira inn í byrjunarliðið og kaupi þá aðrar stöður í sumar en flestir gerðu ráð fyrir.