Ég held að umræðan í kringum klúbbinn sé oft ekki hjálpleg. Höfum horft á til dæmis Arsenal standa með Arteta í gegnum erfiða tíma þegar lítið gekk hjá þeim.
Manni finnst stundum eins og allt hjá okkar liði sé svoltið meira og stærra en hjá næsta klúbbi, öll umræða blásin upp, United selur, ekkert lið er með meiri fylgjendur og óvini.
Ég mun styðja Ten Hag áfram heilshugar. Ég byrjaði að styðja United stuttu áður en fyrsti titill Sir Alex kom í hús og hef fylgst með þessarri vitleysu sem hefur verið í gangi síðan hann hætti og jafnvel áður en hann hætti. Það er alveg ljóst að menningin sem myndaðist þarna undir stjórn Glazers og Ed Woodward.
Þeir fóru að reka þetta eins og eitthvað annað en knattspyrnufélag. Finnst Jadon Sancho vera lísandi dæmi. Jú mikið efni, mikið hype þegar keyptur en þegar komin spurningamerki um karakter. Keyptur fyrir mikinn pening og gefinn samningur upp á 350þús pund á viku! Til samanburðar komst Bruyne á 400.000 punda samning hjá City eftir að hafa sannað sig sem besti maður liðsins í mörg ár og sem alvöru fagmaður… ekkert kjaftæði.
Ten Hag er að taka til og það þarf svo sannarlega að taka til en ég hef samt áhyggjur af örvæntingarkaupum sem eru en að gerast. Þá hugsa ég fyrst og fremst til Casemiro frábær leikmaður og með hugarfarið í lagi en er hann kannski að komast yfir sitt besta eftir eitt ár hjá okkur, manni finnst samt eins og það sem verið sé að kaupa sé nú í dag oftast með framtíðarsýn og ekki endilega verið að velja markaðsvæna vöru.
Vill frekar skipta út eigendum og eitthvað af fólkinu bak við hann en stjóranum. Hef fulla trú á að gengið verður betra en þetta verður aftur líklega barráta um 4 sætið sem vonandi gengur.
Tómas says
Ég held að umræðan í kringum klúbbinn sé oft ekki hjálpleg. Höfum horft á til dæmis Arsenal standa með Arteta í gegnum erfiða tíma þegar lítið gekk hjá þeim.
Manni finnst stundum eins og allt hjá okkar liði sé svoltið meira og stærra en hjá næsta klúbbi, öll umræða blásin upp, United selur, ekkert lið er með meiri fylgjendur og óvini.
Ég mun styðja Ten Hag áfram heilshugar. Ég byrjaði að styðja United stuttu áður en fyrsti titill Sir Alex kom í hús og hef fylgst með þessarri vitleysu sem hefur verið í gangi síðan hann hætti og jafnvel áður en hann hætti. Það er alveg ljóst að menningin sem myndaðist þarna undir stjórn Glazers og Ed Woodward.
Þeir fóru að reka þetta eins og eitthvað annað en knattspyrnufélag. Finnst Jadon Sancho vera lísandi dæmi. Jú mikið efni, mikið hype þegar keyptur en þegar komin spurningamerki um karakter. Keyptur fyrir mikinn pening og gefinn samningur upp á 350þús pund á viku! Til samanburðar komst Bruyne á 400.000 punda samning hjá City eftir að hafa sannað sig sem besti maður liðsins í mörg ár og sem alvöru fagmaður… ekkert kjaftæði.
Ten Hag er að taka til og það þarf svo sannarlega að taka til en ég hef samt áhyggjur af örvæntingarkaupum sem eru en að gerast. Þá hugsa ég fyrst og fremst til Casemiro frábær leikmaður og með hugarfarið í lagi en er hann kannski að komast yfir sitt besta eftir eitt ár hjá okkur, manni finnst samt eins og það sem verið sé að kaupa sé nú í dag oftast með framtíðarsýn og ekki endilega verið að velja markaðsvæna vöru.
Vill frekar skipta út eigendum og eitthvað af fólkinu bak við hann en stjóranum. Hef fulla trú á að gengið verður betra en þetta verður aftur líklega barráta um 4 sætið sem vonandi gengur.