Maggi, Hrólfur og Bjössi fóru yfir síðustu leiki og reyndu svo að finna út úr því hver eigi mestu sökina á stöðunni í dag. Er það stjórinn, leikmenn, eigendur eða ónefndur stuðningsmaður Víkings sem keypti sér Antony trefil í Manchester?
Rauðu djöflarnir á:
Apple Podcasts
Spotify
MP3 skrá: 118. þáttur
Helgi P says
Takk fyrir þáttinn en þið segið ef var hefði ekki ekki verið til þá hefði Rashford ekki fengið raut og það hefði ekki verið 2 vítaspyrnur en dómarakvikyndið benti strax á puntinn þegar hann dæmdi vítið á okkur hann notaði ekki var þá. Svo er þetta 90% Ten Hag að kenna flest þessi kaup sem hann hefur gert eru bara virkilega léleg kaup og kaupinn á Mount eru næstum því alveg eins og kaupinn á Donny en það mún ekki breyta neinu að skipta um stjóra núna því það er enginn stjóri í heiminum að fara gera einhvað með þetta rusl sem er búið að kaupa