Mótherjar United verða Paris Saint-Germain
Aðrir leikir:
Schalke 04 – Manchester City
Atlético – Juventus
Tottenham – Borussia Dortmund
Lyon – Barcelona
Roma – Porto
Ajax – Real Madrid
Liverpool – Bayern München
Björn Friðgeir skrifaði þann | 1 ummæli
Mótherjar United verða Paris Saint-Germain
Aðrir leikir:
Schalke 04 – Manchester City
Atlético – Juventus
Tottenham – Borussia Dortmund
Lyon – Barcelona
Roma – Porto
Ajax – Real Madrid
Liverpool – Bayern München
Björn Friðgeir skrifaði þann | 1 ummæli
Leikur í gær? Hvaða leikur?!
Dregið verður í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag kl 11.
United getur því mætt Borussia Dortmund, Barcelona, Paris Saint-Germain, Porto, Bayern, eða Real Madrid.
Sum kunna að velja Porto til að eiga möguleika á að fara áfram, en ég myndi kjósa Barcelona, Real eða Bayern. Til að sjá alvöru mótherja á Old Trafford!
Björn Friðgeir skrifaði þann | 27 ummæli
Byrjum á almennu leiklýsingunni á þessum ömurlega leik á Anfield í dag áður en við förum út í frekar stöðumat
Nokkrum mínútum áður en leikurinn hófst kom tilkynning um breytingu á liðinu. Chris Smalling meiddist í upphitun og Eric Bailly kom inn í liðið. Phil Jones tók sæti hans á bekknum. José valdi ða fara aftur í 3-4-1-2 uppstillinguna sem hann hafði reynt á móti Arsenal. Lesa meira
Björn Friðgeir skrifaði þann | 6 ummæli
Fyrir rúmu ári síðan fór United á Anfield í október, þá í öðru sæti deildarinnar með 19 stig eftir sjö leiki. Liðið hafði unnið sex leiki án þess að fá á sig mark, skorað fjögur mörk í fjórum þeirra, 21 mark alls og aðeins gert eitt jafntefli.Liverpool var í 6. sæti með 12 stig og í vandræðum. Leikurinn endaði sem markalaust jafntefli og United náði aldrei jafn góðu flugi eftir þetta, þó að liðið endaði á sama stað, í öðru sæti. Liverpool varð í fjórða sæti og endaði tímabilið á flugi, og komst í úrslit meistaradeildarinnar. Lesa meira
Björn Friðgeir skrifaði þann | 8 ummæli
Stóru fréttirnar láku rétt fyrir sjö, bæði Paul Pogba og Romelu Lukaku voru á bekknum. Eftir nokkrar vangaveltur komust menn að því að líklegast væri að liðið væru að spegla hvort annað, bæði í 3-4-3 uppstillingu. Diogo Dalot byrjaði sinn fyrsta úrvalsdeildarleik og Marcos Rojo sinn fyrsta leik á tímabilinu. Sóknir United frá upphafi sýndu án efa að Darmian og Dalot voru fullir þátttakendur og því mun réttar að hafa þá sem miðjumenn en varnarmenn. Lesa meira
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!