Því er oft hent fram að fótbolti sé leikur tveggja hálfleika. Það átti heldur betur við á Etihad í dag. Þó að tímabilið í heild hafi verið ákveðin vonbrigði þá eru samt leikir eins og þessi sem munu lifa lengi í minningunni.
Magnús Þór skrifaði þann | 22 ummæli
Því er oft hent fram að fótbolti sé leikur tveggja hálfleika. Það átti heldur betur við á Etihad í dag. Þó að tímabilið í heild hafi verið ákveðin vonbrigði þá eru samt leikir eins og þessi sem munu lifa lengi í minningunni.
Magnús Þór skrifaði þann | 11 ummæli
Maggi, Tryggvi, Björn og Halldór settust niður og fórum yfir leikina frá sigrinum á Chelsea. Einnig voru mál þeirra Luke Shaw og Alexis Sánchez tekin fyrir. José Mourinho hefur verið mikið á milli tannanna hjá aðdáendum United og létum við spurningarnar ykkar ráða ferðinni þegar hann var ræddur.
PS: Þessi þáttur var tekinn upp mínútum áður en fréttir bárust af stofnun atvinnukvennaliði Manchester United og það verður klárlega tekið fyrir í næsta þætti. Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | 2 ummæli
Maggi, Frikki, Björn og Halldór settust niður og ræddu leikina gegn Huddersfield, Sevilla og Chelsea, V.A.R., vetrarfrí, breytingar á Meistaradeild Evrópu og svo svöruðum við spurningum frá hlustendum.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | 3 ummæli
Maggi, Tryggvi, Björn og Halldór settust niður og fóru yfir tapið gegn Newcastle. Farið var yfir spilamennsku liðsins, vandræðaganginn á miðjunni, fórum í ítarlega Chris Smalling umræðu og tókum við spurningar frá hlustendum og lesendum.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | 1 ummæli
Maggi, Björn og Halldór settust niður og fóru yfir síðustu leiki og þá aðallega Tottenham og Huddersfield. Einnig tókum við fyrir frammistöður og framtíðarstöðu Alexis Sánchez og sitthvað fleira.
Endilega takið þátt í athugasemdum
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!