Hinn ómissandi Michael Carrick er leikmaður nóvembermánaðar samkvæmt ykkur kæru lesendur. Enski miðjumaðurinn ásamt þeim Ander Herrera og Paul Pogba náð að mynda ansi árangursríka miðju þar sem þeir bæta hvern annan upp.
Í þeim leikjum sem hann hefur ekki spilað þá hefur vantað ákveðna yfirvegun í spil liðsins og er tölfræðin á þann veg að liðið er ósigrað þegar hann byrjar leikina.