Loksins! Loksins kemur sigur. Loksins skorar Wayne Rooney og loksins stýrir Louis van Gaal United til sigurs gegn Swansea.
Embed from Getty Images
Hollendingurinn sitjandi er búinn að vera undir magnaðri pressu undanfarinn mánuð og það er alveg ljóst að ekkert annað en sigur kæmi til greina í dag. Byrjunarliðið í dag var líklega eins nálægt sterkasta liði og United kemst þessa dagana.
Byrjunarliðin
Bekkur; Romero, Darmian (Jones), McNair (Young), Carrick (Schweinsteiger), Pereira, Fellaini, Memphis.