Enska úrvalsdeildin

Swansea heimsækir Leikhús draumanna

Þessi nýliðni desember mánuður var sá versti í sögu Manchester United frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. En nú er komið nýtt ár og nýju ári fylgja ný tækifæri. Sem betur fer meiðslalistinn búinn að styttast töluvert. Nú eru fjórir leikmenn á honum en það eru þeir Marcus Rojo, Jesse Lingard, Luke Shaw og Antonio Valencia og þar af bara Valencia og Shaw sem eiga við langtímameiðsli að stríða. Lesa meira

Enska úrvalsdeildin

Manchester United 0:0 West Ham

Leikurinn

Enn eitt markalausa jafnteflið staðreynd. United var rosalega mikið með boltann og með fullt af hægum hliðarsendingum. Liðið bjó til færi leiknum og átti 3 skot á markið en 1000 (12) skot framhjá markinu. Liðið átti kannski að fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik þegar Fellaini var tekinn niður í teignum en sú varð ekki raunin. Besta færi United kom í seinni hálfleik þegar Martial renndi boltanum á Fellaini sem nánast þurfti bara að pota boltanum í markið en Adriano í marki West Ham var vel á verði. Lesa meira

Enska úrvalsdeildin

Manchester United tekur á móti West Brom rútunni

Á morgun kemur í ljós hvort sigurinn á CSKA hafi kveikt í mönnum. West Brom er ekki ósvipaðan leikstíl og CSKA. Bæði liðin stilla mörgum mönnum á bakvið boltann og beita skyndisóknum.

Wayne Rooney skoraði loksins í síðasta leik eftir skemmtilega fyrirgjöf frá Jesse Lingard sem hefur óvænt verið að fá helling af tækifærum í síðustu leikjum. En ef við ræðum Rooney aðeins þá átti hann flottan leik gegn Everton á Goodison sem er eiginlega aldrei raunin en hefur svo verið frekar mikið ‘rubbish’ í öðrum leikjum. Ég velti fyrir mér hvort það muni ekki henta honum betur að hafa hraða á vængjunum og vera með Mata fyrir aftan sig. Lesa meira

Enska úrvalsdeildin

Everton 0:3 Manchester United

Fyrir leikinn í dag hafði United ekki sigrað né náð stigi á Goodison Park í fjögur ár. 29. október 2011 nánar tiltekið. Af byrjunarliði United í þeim leik eru bara 3 eftir. Það eru þeir Phil Jones, David de Gea og Wayne Rooney. Frá þeim leik hefur United ekki skorað á Goodison Park þangað til í dag.

Byrjunarliðin í dag

1
De Gea
5
Rojo
4
Jones
12
Smalling
36
Darmian
31
Bastian
28
Schneiderlin
9
Martial
21
Herrera
8
Mata
10
Rooney

Bekkur: Johnstone, Blind, Carrick, Lingard, Pereira, Fellaini, Memphis.

Lið Everton Lesa meira