Liðin sem hófu leikinn
Manchester United
Bekkur: Valdes, Blackett, Januzaj, Pereira, Di Maria, van Persie, Falcao
Everton
Bekkur: Robles, Kone, Mirallas, Naismith, Besic, Garbutt, Alcaraz
Magnús Þór skrifaði þann | 17 ummæli
Bekkur: Valdes, Blackett, Januzaj, Pereira, Di Maria, van Persie, Falcao
Bekkur: Robles, Kone, Mirallas, Naismith, Besic, Garbutt, Alcaraz
Magnús Þór skrifaði þann | 3 ummæli
Fregnir frá Þýskalandi segja að United sé að ná samkomulagi við Dortmund um kaup á Ilkay Gundogan
Heimamenn hafa verið duglegir að hala inn stig að undanförnu eða 13 stig í 5 leikjum. Fram að því var stigasöfnunin 28 stig í 28 leikjum sem er afleit tölfræði fyrir lið sem stefndi pottþétt að meistaradeildarsæti. Markaskorunin hefur dreifst nokkuð vel í síðustu leikjum en liðið er þó ekki að skora mikið af mörkum. Í síðustu 3 leikjum hafa þeir einungis skorað 1 mark í leik en þó hlotið 7 stig. Það segir manni að vörnin hjá þeim virðist vera farin að smella saman en rétt er samt að taka fram að í síðustu 3 leikjum hafa þeir mætt Southampton, Swansea og Burnley. Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | 9 ummæli
Eftir stórsigur Arsenal gegn Liverpool gafst gullið tækifæri til að taka stórt skref í átt að meistaradeildarsæti. Einnig var ljóst að með sigri myndi United komast upp fyrir Man City á töflunni þó þeir eigi reyndar núna leik til góða.
Það var vitað að van Gaal myndi ekki breyta liðinu sem hefur einmitt staðið sig svo vel að undanförnu. Eina breytingin var gerð vegna meiðsla Chris Smalling en Marcos Rojo tók sæti hans í vörninni. Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | 4 ummæli
Bekkur: V. Valdes, A. Di María, R.Falcao, A. Januzaj, A.Pereira, P. McNair.
Magnús Þór skrifaði þann | 6 ummæli
Rétt er að taka fram að búið er að breyta klukkunni á Bretlandi þannig að leikurinn hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma.
Ótrúlegt hvað tveir góðir leikir geta breytt viðhorfi stuðningsmanna. Fyrir leikina gegn Tottenham og Liverpool voru margir byrjaðir að efast um möguleika United á að enda í topp 4. Eftir góðan sigur gegn Liverpool á Anfield voru menn aftur byrjaðir að líta aftur á annað sætið sem raunhæfan kost á meðan örfáir brjálæðingar byrjuðu að vonast eftir 95/96 dæmi og vinna titilinn. Lesa meira
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!