Maggi, Ragnar, Hrólfur og Friðrik fóru yfir fyrsta leik tímabilsins gegn Wolves, félagaskiptagluggann hingað til og mögulega endurkomu Mason Greenwood.
Rauðu djöflarnir á:
Apple Podcasts
Spotify
MP3 skrá: 111. þáttur
Magnús Þór skrifaði þann | 1 ummæli
Maggi, Ragnar, Hrólfur og Friðrik fóru yfir fyrsta leik tímabilsins gegn Wolves, félagaskiptagluggann hingað til og mögulega endurkomu Mason Greenwood.
Rauðu djöflarnir á:
Apple Podcasts
Spotify
MP3 skrá: 111. þáttur
Magnús Þór skrifaði þann | 1 ummæli
Eftir þetta fyrsta tímabil United undir stjórn Erik ten Hag er ljóst að liðið endar í 3.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Síðasti andstæðingurinn í deildinni var þrælfínt lið Fulham. Liðin hafa mæst fjórum sinnum á tímabilinu, tvisvar í deild og tvisvar í FA bikarnum.
Leikurinn sem slíkur var alveg ágætur en bar þess merki að vera lokaleikur tímabils hjá liðum sem í rauninni höfðu ekki að miklu að keppa. Bæði lið stilltu upp frekar sterkum liðum en okkar menn hvíldu nokkra. Varane, Shaw og Wan-Bissaka voru þó á bekknum. Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | Engin ummæli
Manchester United mætti á Vitality, heimavöll Bournemouth í dag. United sem er þessa dagana í þriggja liða kapphlaupi um 2 laus sæti í Meistaradeildinni ásamt Newcastle og Liverpool. Síðarnefnda liðið hefur síðustu vikur verið að anda ofan í hálsmálið á liðunum í 3-4 sæti sem eru með jafnmörg stig. United hefur svolítið verið að hiksta og útivallarframmistaðan hefur ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir. Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | Engin ummæli
Maggi, Hrólfur og Ragnar settust niður og fóru yfir leiki marsmánaðar og þá sérstaklega bikarsigra og spænska ævintýrið í Evrópudeildinni sem virðist engan enda ætla að taka.
Rauðu djöflarnir á:
Apple Podcasts
Spotify
MP3 skrá: 110. þáttur
Magnús Þór skrifaði þann | 1 ummæli
Maggi, Hrólfur, Bjössi og Ragnar settust niður og fóru yfir febrúarmánuð þar sem aðaláherslan var á leikina gegn Barcelona og deildarbikarsigurinn gegn Newcastle.
Rauðu djöflarnir á:
Apple Podcasts
Spotify
MP3 skrá: 109. þáttur
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!