Greinar sem við lásum í vikunni
Robin van Persie var valinn leikmaður desember mánaðar af manutd.com
Sir Alex veit ekki hver mun taka við af honum, þegar sá tími kemur
Rio Ferdinand segir að United eigi að hætta að hugsa um City og einbeita sér að sínum leikjum
Ronaldo elskar Manchester United en ætlar samt að slá þá út
Félagsskipti
Joshua King sem var á láni hjá Blackburn hefur skrifað undir langtíma samning við félagið, kaupverð er í kringum eina milljón punda