Þeir Tryggvi Páll, Maggi, Björn, Sigurjón og Runólfur mættu til leiks í 23. þættinum af podkasti Rauðu djöflanna.
Rætt var um það sem gerðist á Old Trafford í gær auk þess sem við tókum léttan snúning á Louis van Gaal, tímabilinu og hvað gerist mögulega í sumar. Tæknin var þó eitthvað að stríða okkur í þetta sinn en upptakan klikkaði á lokasprettinum og því er þátturinn styttri en vanalega.