Við hér á Rauðu Djöflunum höfum fengið liðsstyrk hér í desember mánuði en með góðfúslegu leyfi Halldór Marteinssonar fáum við að birta Jóladagatal sem hann heldur úti á síðunni; Manchester United jóladagatal. Sökum sofandi hátts meðlima ritstjórnar þá náðum við ekki að birta daginn í gær en Halldór verður með daglegan fróðleiksmola um okkar ástkæra félag út jólamánuðinn.
Podkast Rauðu djöflanna – 17. þáttur
Þáttur nr. 17 er kominn í loftið. Að þessu sinni ræddu Runólfur, Tryggvi Páll, Björn og Maggi gengi liðsins undanfarnar vikur, markaleysið, varnarleikinn, Pep Guardiola og Louis van Gaal og ýmislegt fleira.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
Podkast Rauðu djöflanna – 16.þáttur
Þáttur nr. 16 er kominn í loftið. Að þessu sinni ræddu Sigurjón, Runólfur, Tryggvi Páll og Björn gengi liðsins undanfarnar vikur, leikinna gegn Arsenal og City, Schmiðjuna, Wayne Rooney og leikina framundan.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
Podkast Rauðu djöflanna – 15. þáttur
Þáttur nr. 15 er kominn í loftið. Að þessu sinni ræddu Sigurjón, Magnús, Runólfur og Tryggvi Páll gengi liðsins undanfarnar vikur, Anthony Martial og miðverðina okkar ásamt því að tekinn var léttur snúningur á dagskránni framundan.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
Hver er leikmaður ágústmánaðar?
Við á ritstjórn Rauðu djöflanna höfum ákveðið að endurvekja þennan gamla lið á síðunni. Leikmaður mánaðarins var í fríi á síðasta tímabili en hefur ákveðið að snúa aftur.
Ritstjórn hefur tilnefnt fjóra leikmenn sem hafa staðið uppúr að okkar mati.
Varnarmennirnir Matteo Darmian, Luke Shaw og Chris Smalling hafa staðið sig frábærlega hingað til og verið mjög traustir. Svo hafa þeir Shaw og Darmian verið duglegir að sækja upp kantana.