Morgan Schneiderlin, hinn 25 ára gamli varnartengiliður Southampton og franska landsliðsins, er loksins búinn að skrifa undir hjá Manchester United. Schneiderlin hefur verið máttarstólpi í sterku og skemmtilegu liði Southampton undanfarin ár ásamt því að vinna sér inn sæti í franska landsliðinu og spilaði m.a. með Frakklandi á HM sl. sumar.
https://twitter.com/manutd/status/620574682429784065