Our latest box office signing is Made for Manchester: @RomeluLukaku9! https://t.co/q2QG4SEGvn pic.twitter.com/cr7N5zOmZK
— Manchester United (@ManUtd) July 10, 2017
Jæja. Þetta kom eins og þruma úr heiðskíru. Samkvæmt öllu var Romelu Lukaku á leiðinni aftur til Chelsea á meðan Alvaro Morata var talinn vera að ganga til liðs við Manchester United.
Svo á fimmtudaginn 6. júlí James Ducker hjá The Telegraph þessi tíst um að Manchester United og Everton hefðu komist að samkomulagi um kaup United á belgíska framherjanum Romelu Lukaku.