Það var í Manchester ferð, trúlega 2003, sem félagi minn greip ævisögu Nobby Stiles ofan úr hillunni í Megastore. Hann opnaði hana af handahófi og lenti beint á setningunni: „Ég var umsvifalaust rekinn út af.“ Setningu sem er trúlega einkennandi fyrir Stiles.