Manchester United mætir Brighton öðru sinni á stuttum tíma, að þessu sinni í ensku úrvalsdeildinni og í Brighton. Sigurinn gegn Aston Villa um síðustu helgi var gott skref í átt að Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð og sigur á morgun myndi gera stöðuna enn betri.
Upphitun: Aston Villa næsti slagur í baráttu um sæti í Meistaradeildinni
United hefði getað stigið stórt skref í átt að Meistaradeildinni með sigri á Tottenham á fimmtudag en varð bensínlaust í seinni hálfleik og missti tveggja marka forustu niður í jafntefli.
Kæruleysi í seinni hálfleik kostaði tvö stig gegn Tottenham
Manchester United virtist ætla að halda áfram að auka ógæfu Tottenham og fara langt með að klára baráttuna í meistaradeildarsæti þegar liðið var 0-2 yfir í hálfleik á Hotspur Way í kvöld. Þversláin og orkuleysi kostaði United síðan tvö stig í seinni hálfleik.
Upphitun: United fyrsti andstæðingur nýs bráðabirgðastjóra Tottenham
Tottenham rak bráðabirgðastjórann eftir 6-1 tap fyrir Newcastle um helgina. Hjá Manchester United er gæti Bruno Fernandes misst af sínum fyrsta leik í fleiri ár vegna meiðsla. Liðin mætast í Lundúnum annað kvöld.
Upphitun: Brighton í undanúrslitum bikarsins
Á tímabili í vetur átti Manchester United raunhæfan möguleika á fjórum titlum. Deildarbikarinn er í húsi en Englandsmeistaratitillinn óraunhæfur og liðið úr leik úr Evrópudeildinni eftir slæmt tap gegn Sevilla á fimmtudag. Á sunnudag er röðin komin að Brighton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar.